Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 30
268 KIRKJUIiITIf) sjón byggt upp Iiúsmæðraskóla á föðurleyfð sinni, sem hún liefur svo smám saman reynt að byggja við eftir því sem þörfÍD og fjármagnið liafa leyft. Engum blandast liugur um að hér er byggt af vanefnum eftir kröfu nútímans, en innan veggja befur verið unnið mikið og gott starf í þágu kristni og húsmæðrafræðslu í landinu. — Þau frækorn sem þar bafa verið sáð og á eftir að sá, eiga á11 efa eftir að bera ávöxt á óbornum kynslóðum. ■— Islenzku kirkjunni var töluverður vandi á liöndum er frk. Ingibjörg gaf kirkjunni skólann, en nú þegar ung forstöðukona sérstak- lega menntuð til þess að taka að sér slíkan skóla, er að koina að þessari stofnun, biðjum við góðan Guð þess, að kirkjan og frk. Hólmfríður Pétursdóttir megi halda áfram hugsjónastarfi frk. Ingibjargar og koma því til sigurs. Það má ekki skilja orð mín svo að engin kristindómskennsla fari fram í öðrum húsmæðraskólum. Sums staðar er kennd sérstiik námsgrein sem lieitir kristin siðfræði, annars staðar er þetta meira kennt í sambandi við uppeldisfræðina og bef eg fundið það, þegar ég hef verið að fara yfir uppeldisfræði 11 vorin, í Kvennaskólanum á Blönduósi, að það eru alltaf nokkr- ar stúlkur sem taka það fram að þær óska eftir því að guðs- trúin verði leiðarljós barna þeirra. Hinir liugsa það sjálfsagt, en koma sér ekki að því að segja það. Það finnst mörgum trúmálin þeirra einkamál. Og þá er komin röðin að þeim sem í gegnum aldir liafa stað- ið við lilið manna sinna í þágu kirkju og kristni þessa lands, og á ég þar við prestskonurnar. En bvernig er það með prestskonurnar í dag, geta þær fyllt út í þann virðingarsess sem prestskonur fyrr á tímuni nutu? — Já, vissulega, en á allt annan liátt. Nú er prestskonan ein af konunum, en ekki einu stigi ofm eins og áður var. Maddömutitillinn er fallinn niður, en sú kona sem síðast bar hann var maddama Lydía Knudsen kona sr. Ólafs Magnússonar í Arnarbæli, en hún lézt árið 1952. Eitt fyrsta skilyrði fyrir Iiverja þá ungu konu, sem giftist presti, er að bún geri sér ljóst að bún þarf ekki síður að giftast starfi manns síns en honum sjálfum, ef lijónabandið á að vera farsælt. — Því annars skilur hún ekki, að maðurinn þarf niest að vinna, þegar aðrir eiga frí, og ef langt er til kirkna og kon-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.