Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 32
270 KIIIKJURITIÐ Hagstofan tekin við manntaliini og þar sem störf prestsins eru margvísleg vilja einmitt svona heimsóknir sitja á hakanuni nema þá lielzt til gamals fólks. — Þarna er einn þáttnr sei» prestskonan getur tekið að sér, að skipuleggja lieimsóknir inn á heimilin. Hún getur talað við konurnar og konurnar við hana um sín vandamál t. d. uppeldi harnanna. Það er einmitt svo oft og ekki síður með konur, sem eingöngu vinna innan vegg.la heimilisins að smávegis misferli á lieimilinu, sem ef til vill eru svo smávægileg að enginn annar heimilismaður tekur eftu þeim getur orðið lireint vandamál fyrir konuna. — En ef ei»" liver kemur að tala við liana og hún gelur sagt hug sinn allaP við þann sem hún veit að fleiprar ekki með það til annarra, Jiá getur það eitt að tala út um lilutina, gert þetta allt léttara fyrir liana. Einn er sá félagsskapur sem æskilegt er að prestskonan gang1 fljótlega í og það er kvenfélagið á staðnum, eða jafnvel kve»" félögin í prestakallinu. í fyrsta lagi til þess að kynnast konunum í söfnuðununi °r svo liefur þessi félagskapur löngum verið ldynntur kirkju sinn1 og líknarmálum, og Jiað meira en önnur félög. — Enda hc) u ist á hverju vori, þegar lesnar eru upp skýrslur kvenfélaga a mörg þeirra hafi í einhvern hátt stutt kirkjuna. Þannig hafJ á síðastliðnu ári 8, kirkjur á sambandssvæði norðlenzki*' kvenna, fengið góðar gjafir frá kvenfélögum sókna sinna, þaI að auki liafa nokkrir kirkjugarðar verið hreinsaðir á þeirI‘l vegum og ýmiss konar önnur fyrirgeiðsla veitt, og 38 fc°r gengust fyir ýmiss konar líknarmálum, en þau eru áhrif fr‘l kristinni trú. Oft er Jiað prestskonan, sem stendur meira og minna a » við þessar gerðir, annað hvort sem frumkvöðull eða stuðnings maður. Margar prestskonur eru organistar við eina eða fleiri kirkj ur manna sinna, og æfa Jiá einnig kórana og er Jiað mlK starf, eða Jiær eru í kirkjukórunum. ^ Sumar eru í sóknarnefndum og hafa þannig sérstaka a stöðu til Jiess að hlúa að kirkjunni livað ytri aðbúnað snert11' Við prestskonur í dag gerum ýmislegt til þess að styðja nienn okkar í starfi, en getum þó gert meira, ef starf okkar va”1 hetur skipulagt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.