Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 33

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 33
KIKKJURITIÐ 271 Okkar starf' gelur verið líkt starfi safnaðarsystur. — Víða erlendis eru margs konar safnaðarsystur, seni vinna kirkju |ln,'i ómetanlegt starf og þykja alveg ómissandi. Hér á landi 'ofiim við aðeins eina lærða, og margir hafa sjálfsagt spurt j)egar hún byrjaði. „Hvert er liennar starf?“ Það er svo oft l)egar um nýmæli er að ræða, að fólk er svolítið seint að átta S|g á gagnsemi þessara nýjunga. En ef þau svo hætta, eru Hestir mjög óánægðir yfir því. Hvaða gagn er af einni safnaðarsystur þegar aðrar kirkju- •leildir þurfa margar? íjg vil leggja til að safnaSarsystirin ferSist um landiS og ,a‘di námskeiS fyrir prestskonur, gæti það verið í sambamli Vl® prestafundi í hverjum landsfjórðungi. Þar segði hún frá sl‘irfi sínu og annarra safnaðarsystra almennt. Síð'an ferðaðist hún milli prestskvenna og héldi föndur- hatnskeið fyrir þær og aðrar konur í prestakallinu, sem vihlu laka að sér, að' leiðbeina börnum í sunnudagaskólanum í ótidri t. d. að búa til jólagjafir handa öldruðu fólki í presta- alhnu eða eitthvað annað. Einnig að leiðbeina með sunnu- j agaskólahald og æskulýðsstarf. — Þetta hefur mér fundist engi vanta. Hvítasunnumenn og K.F.U.M. menn hafa komið 'j11 I)ess að við' bæðum þá um það og haldið hjá okkur sunnu- lagaskóla og aðrar samkomur. — Við eigum heldur ekki að Pllrfa að biðja um það að æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar 011)1 • Hann eða safnaðarsystirin eiga að hirtast einn góðan joÓurdag og minnst annað hvert ár. — Þar sem áð engin æsku- V'sfélög e3a sunnudagaskólar eru gæti æskulýðsfulltrúi haft 8nnnudagaskóla og æskulýðsfund og kærni þar jafnvel tvisvar ll yetri. Þá mvndi ekki líða á löngu áður en að einhverjir í h'estakallinu myndu bjóða prestinum að styrkja hann í slíku starfi, það er einmitt þetta, sem presturinn þarf svo mikið á ll j'alda, að' fá hvatningu frá söfnuðinum til starfsins. ... ^jálfsagt er fyrir hverja prestskonu að styðja mann sinn í 11 æskulýðsstarfi. Hún verður þá nokkurs konar mamma, a^nka eða kennshikona í augum harnsins, kona sem liægt 11 að spjalla við og segja frá sínum áliugamálum. l-'að er ekki ósjaldan sem komið er upp stigann lijá mér og 1 nkað og erindin eru ekki ævinlega merkileg í sjálfu sér, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.