Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 46

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 46
284 KIRKJURITIÐ Svo kvað Einar Benediktsson, áðnr en við komumst í alfara- leið og fengum fullar hendur fjár til að kaupa þau gæði, sein við girnumst. Þetta er ekki lengur almenn eða rétt þjóðlífsmynd. Unga kynslóðin er alin upp við allt önnur uppvaxtarskil- yrði en áður var og lítur lífið öðrum augum en við, sem eruin rosknir. Hún á ekki okkar liugsjónir og hefur ólík viðliorf. Þetta er engin lieimsádeila, aðeins horfst í augu við staðreyndir. Ætt* jarðarkvæðin eru æskunni sem gömul mynt komin úr umferð- Og hún er ahnennt miklu meira skólagengin og áreiðanlega að eigin dómi vísindalegar þenkjandi en áður var. Mál henn- ar einnig að nokkru annað. Þótt fleira sé ekki nefnt ætti að liggja í auguni uppi hver sem ætlar að ná eyrum yngri kynslóðarinnar, verður að flytja hoðskap sinn á ýmsan veg með öðrum liætti en áður. Kirkjan rétt eins og aðrir. Ajtur ár Mér finnst ég finna það æ betur að ég og flestir aðrir kirkj- unnar menn liöfum dregist aftur úr á okkar sviði. Það sann- ast m. a. af því að hér hefur verið hljótt um flest það, sein mestar umræður hafa orðið um annars staðar viðvíkjandi tru- málum almennt og kirkju og kristni sérstaklega síðustu ara- tugina. Almenningi liér er t. d. ókunnugt um að einn nafn- kunnasti guðfræðingur síðari tíma, Bultmann, liefur lialdið þVI fram að sögulegt gildi kristninnar standi á ærið völtum fótuin- Hann hamast líka gegn öllu því, sem hann kallar goðsagnu og finnst mörgum lianii skilja liarla lítið eftir handa kirkjunm til að halda sér við og boða. Hefur Bultmann ekki aðeins eignast marga fylgjendur í Evrópu heldur í Bandaríkjunuin og raunar um víða veröld. Virðist mér samt sem mörgun* hann ærið öfgafullur. Það er líka margrætt mál um víða veröld, en lítið hérlendis! að það er ekki aðeins í kommúnistaríkjunum, heldur vestan liafs og austan, sem fjölmargir ungir og gamlir liafa snúið baki við öllum trúarbrögðum og sagt sundur með sér og kirkj- unni. Annar meðal kunnustu guðfræðinga samtímans PaU 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.