Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 48

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 48
286 KIRKJUR ITIÐ bemlir til þess að’ súlin svelti og að enn sannist að maðurinn lifi ekki á brauði einu saman. Sjálf veraldarhyggjan og fylg1' fiskar liennar vekja upp í liuganum orð skáldsins um andstæð- ur þessa: „heimþrá vor til GuSs, er lífsins kjarni.“ Nœstu ár 1 sambandi við það, sem á undan er sagt, er ekki úr vegi benda á fáein atriði í grein, sem ameríski blaðamaðurinn? James Reston, skrifaði um síðastliðin áramót og rakin er 1 norska Kirkebladet. Reston ræðir þar framtíðarliorfurnar 1 heiminu á síðasta þriðjungi þessarar aldar. Hann vísar til þesS að á fyrsta þriðjungi aldarinnar kornu bílarnir, flugvélarnar og margs konar önnur tæki til sögunnar. En á liinn bóginn vai þá fyrri heimsstyrjöldin liáð, byltingin gerð í Rússlandi °r beimskreppan skall yfir. Á öðrum þriðjungi aldarinnar var síðari heimsstyrjöldin, atómorkan var leyst rir læðingi, fundn- ar upp langdrægar eldflaugar og gerð bylting í Kína. Gönd'1 nýlenduveldin liðu undir lok og heimurinn skiptist í velferðar- ríki og sárfátækar þjóðir. I stað vaxandi friðar og öryg!?lí' færast vandræðin og óeirðirnar stöðugt í aukana. Telur Reston það einkum að kenna skammsýni og valdagræðgi stjórnrnála mannanna. Enn bendir bann á að á næstu árum verði svo komið a< livítir menn verði í miklum minni Iiluta og meiri bluti sunU'^ þjóða, eins og t. d. Bandaríkjamanna verði fólk innan i1 tvítugt. Með þetta fyrir augum spyrja margir kirkjuleiðtogar: b'el verður blutur kirkjunnar í sköpun framtíðarinnar? Sann^ bún lífsgildi sitt og verður til bennar leitað um bjargra Sumum finnst að alkirkjubreyfingin gefi von um jákvætt svý1' við þeim spurningum. Yíst er bún afar mikilsverð. En um leið er réttilega á það bent, að fyrst og fremst verði kirkjan a geta sannfært menn um sannleika og réttmæti boðskapar sl". að bún fylgi fram réttlætinu í samskiptum þjóðanna. Styoj hiklaust binn góða málstað, bver sem í lilut á, og hiki e við að standa með sannleikanum, livort heldur lienni keim1 það vel eða illa á hverjum stað og tíma. Krafan um kristindóm í verki er nú enn háværari um a jarðir en áður um langa liríð. A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.