Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 51

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 51
KIRKJURITIÐ 289 Ekkert af þessu. Músík þessi kemur út um opna og upplýsta S!ugga sóknarkirkjunnar. Og sé gengið nær, sem margir gera með undrunarsvip, sjást hópar af ungu fólki streyma til kirkjunnar og inn um dyr hennar. Suniir eru með bítlahár, aðrir í cow-boy buxum, breiðum !u'lturn og þröngum leðurjökkum. Einkennilegt. Þetta fólk lieldur sig oftast annars staðar. Hvað getur fengið það til að eyða svona dýrmætu laugar- óagskvöldi í Guðshúsi? Það er bezt að atliuga ])etta betur og koma inn. í forsalnum er troðfullt, og inni í kirkiunni er lieldur ekkert s«;ti laust. ð ið yztu dyr er öllum afhent liefti með nótum og textum. ^að kemur strax í Ijós að þetta eru trúarljóð, en lögin útsett ^yrir 6 manna hljómsveit. Og bún er nú þegar komin á sinn stað til vinstri við þrepin upp að altarinu. Og nú skeður bið °trúlegasta: Allt þetta unga fólk syngur fullum liálsi þessa fyörlegu söngva. Við altarið, en í þessari nýtízkulegu kirkju er það aðeins stor steinn eða steinbálkur, stendur prestur í bvítum kyrtli. Hann syngur líka með og er auðsjáanlega mjög glaður yfir !,rifningu fjöldans. A- löngum bekkjaröðum silja piltar og stúlkur og slá takt t'ieð fótunum, eins og á reglulegum jass-koncert. En enginn Vaelir sanit: »\ea — Yea — Yea“ — allir syngja: 0, Herra við lirópum til þín þú hjálpar í neyð og í þraut. Ég fyllist af óró, ef fjær er ég þér og finn ekki rödd þína í mér. !'r þetta alll saman sýn, eða óskadraumur? Engan veginn. Æskulýðsfélag sr. Jóbanns Kollers er hér með sína æskulýðs- '’tessu, og reynir að flytja ungt fólk til Guðs eða á hans vegu, ,lloð þeim tækjum, sem bæfa hugsunarhætti þess nú á dögum. Eramsæknir katólskir prestar hafa sumir eignast þá sann- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.