Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 57
KIRKJ URITIÐ 295 Vakning er ör nýsköpun í liugsunarliætti og siðum og hefur '‘ininitt oft orðið fyrir álirif sterkra manna eða kvenna, Seiu liafa með eldmóði og áhuga borið fram kröfur og óskir 'il breytinga og tala ]>á gjarnan til trúartilfinninga. En ekki er því að leyna, að oftast liefur fylgt slíkum lireyf- mgum töluvert ofstæki á ýmsum sviðum. Stormar eða vorleys- jngar fara naumast yfir án þess að feykja neinu um koll eða )rJota niður að minnsta kosti það sem fúið er og lirörlegt. ^rúarvakningar á sama hátt og þær eru taldar erlendis t. d. 1 Voregi, þegar Haugianar urðu til og Grundtviganisminn í panmörku eða lieittrúarstefnan, sem fór eins og logi yfir lönd- ln á sínum tíma, liafa naumast orðið á Islandi, og gætu varla 0rðið liér almennt, sökum sálgerðar eða hugsunarháttar fólks- ins. Islendingar bera varla trú sína á torg og sízt þeir beztu °S þeir sem meta og virða mest guðssamband sitt. Þeim er hað blátt áfram heilagra en svo, að þeir geti galað um það l'var sem er, og og vilji vitna um það framan í öllum. í*ó er ekki þar með sagt, að þeir þurfi að hafa kaldari eða sljórri trúartilfinningar en aðrar þjóðir, sem meira láta og 1‘ærra hafa. í*ó er ekki lieldur þar með sagt, að trúarvakningar geti fkki orðið á Islandi. Þær liafa orðið þar og eru að verða enn 1 (lag, ef við skilgreinum vakningu eftir orðsins hljóðan á ís- lenzku, en ekki eftir útlendum sögulegum fyrirmyndum eða '"úgsefjan. Hvað er vakning? Það er í þessum efnum nýsköpun bæði U11dlega og efnislega. Eins og við vöknum að morgni hverjum af blundi nætur til Ulgsunar, orða og starfa með nýjum degi, eins vöknum við (ða getum vaknað á andlegan og trúarlegan liátt af svefni “l'lagamalla venja, siða og hefðar til nýrra viðhorfa, nýrra Slða, nýrra hugsjóna, nýs skilnings á lífinu og verðmætum þess. Hg nú kem ég að því, sem margir verða undrandi yfir og '"eykslast á vafalaust. En það er, að vart mun nokkru sinni, síðan um siðaskipti °g varla þá hafa orðið slík vakning og nýsköpun í íslenzku lrkjunni eins og einmitt á þessari öld efnishyggju og styrj- ua5 sem sumir nefna svo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.