Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 60

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 60
ICIRKJURITIÐ 298 I fyrsta lagi má slá því föstu, að íslenzka þjóðin er hneigð til guðstrúar yfirleitt, smbr. gjafir til Strandarkirkju, huD lætur sér nær 95 prósent nægja með silt þjóðkirkjufyrirkonu*- lag, ekki ])annig séð, að ekki mætti betur fara. Og þetta gihlir, meðan íslenzka þjóðkirkjan sýnir það frjálslyndi, umburðar- lyndi og víðsýni, sem hún liefur yfirleitt gjört, síðan um alda- mót, að biblíurannsóknir og frjálslynd viðhorf svokallaðrar ny- guðfræði losuðu um aldagömul viðhorf og löngu staðnaðan iiugsunarhátt og starfsaðferðir. Því miður liefur ofurlítið stefnt til afturlialds og tilgerðar hin síðari ár bæði í kenningu og siðum og eru sumir óttaslegn- ir, en fremur má telja allt slíkt liluta af því nýsköpunarvið- Iiorfi og vakningu, sem hér er um að ræða en andlega fjötra steinrunninna forma frá liðnum tímum. Prófið allt, lialdið því, sem rétt er sagði postulinn forðum- Hví þá ekki að prófa líka grallarasöng og pápiska eða eng- elska viðhöfn til að vita, livað orkar bezt til fylgis við heilag1 málefni Drottins um frelsi og frið. Guðsríki er líkt þeinn sem bæði ber fram nýtt og gamalt úr fjársjóði sínum, sagð> Kristur sjálfur, og talar ]>ar einmitt af speki sinni um þöP' fjölbreyttu starfsaðferðir og viðhorf, sem einkenna inundn þá lífstrúarstefnu, sem hann kallaði „veginn, sannleikann °r Iífið“. Það er því sannarlega ekki að óttast þótt sitthvað af því sen> reynt er sýnist gamalt. Ef eilthvað í því er fagurt og nær tökuin á hjörtum og hugsun, þá er það sígilt og sjálfsagt. Hitt er sV° jafnframt eins frekt og fáránlegt að tala um eitthvað sen1 hina sönnu, sígildu guðs]»jónustu og klassisku messu, sem utj loka eigi allt annað. Ekkert slíkt hefur nokkurn tíma verið ti • Messan, eða hvað má kalla kristilega guðsþjónustu, var niö*r hundruð ár að myndast og mótast á ýmsa og marga vegu. "a má raunar segja, að hver þjóð og liver deild kirkjunnar ha sína siði, sín sérkenni og Kristur lögbauð ekkert messuform- Það er einingin í margbreytninni, sem gott er að varðveitm en eigi að þrælbinda og rígskorða fjölbrevtni starfsaðfei* * og helgisiða, þeirrar fjölbreyttni, sem framvinda lífsins krefs* á liverjum tíma, þá er einmitt mikil hætta á ferðum og sjónai mið trúarhrokans auðsæ og nærri. Kristur fyrirskipaði eða skipulagði aldrei neina messu, nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.