Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 68

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 68
KIRKJURITIÐ 306 ytri og innri, sem varða þjóðkirkjuna í heild sinni og einstaku söfnuði liennar.“ „Kirkjuþing skal hafa: 1. Ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um öll kirkjuleg löggj11^' armál, þ. e. þau mál, sem liggja undir verksvið löggjafarvalds- ins. 2. Samþykktaratkvæði um öll innri mál er liafa þýðingu* svo og þau mál, sem hið almenna löggjafarvald fær kirkju- þinginu til meðferðar. 3. Ráðstöfunarvald yfir fé því, sem lagt kann að verða til kirkjulegra þarfa eftir þeim nánari ákvörðunum, sem fjárveit- ingarvaldið kann að setja.“ Þetta er aðalmál nefndarinnar, langmikilvægasta frumvarp' ið, er Iiún hefur liaft til meðferðar. Og þótt ekki liefði verið fyrir annað mál en þetta, ætti nefndin þakkir skyldar af ölj" um kirkjulega sinnuðum mönnum í landi voru. Því ég áld frumvarp þetta mjög mikilsvert fyrir kirkjuna. Með því fengi kirkjan sjálfstæði og sjálfstjórn í síniiu' eigin málum, sem óhætt má telja fyrsta skilyrði fyrir því? aL hún geti náð ákvörðun sinni. Með því fengi kirkja vor liið sama, sem konungur ved11 þjóðfélaginu með stjórnarskránni 1874. Það ár, sem lög um kirkjuþing — á þeim grundvelli, sein frumvarpið fer fram á, yrði samþykkt á Alþingi voru, va’H sannnefnt „1874“ fyrir íslenzku kirkjuna. Allir vita hve mjög á annan veg mörgu mundi háttað 1 þjóðfélagi voru, en nú á sér stað, ef vér enga stjórnarskrá hel um fengið 1874. Hví skyldi sjálfsforræði í sérmálum )>á einnig liafa mikilvæg áhrif á hag kirkju vorrar í framtíðinn1 • Hver getur efast um að svo mundi reynast? Þess vegna ættu allir áhugamenn kirkjunnar að taka höná um saman og krefjast þess, að kirkja vor fái þegar á næsia þingi þessa réttarbót. Enginn ágreiningur ætti að eiga sér sta í þessu máli meðal þeirra, sein nokkru vilja breyta í kirkj11 málum.“ Þetta uppliaf greinar þessa einlæga og óbugandi áhuga manns segir nægilega til um hvers vegna hann og aðrir fel vígismenn í baráttunni um kirkjuþing vildu koma því 11 • til frekari áherzlu er rétt að taka upp tvær fyrstu höfuðr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.