Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 71
KIRKJURITIÐ
309
tryggð á þann veg að liann er forseti kirkjuþings og kirkju-
ráðs.
Ennfremur hefur liann neitunarvald gagnvart samþykktum
lrkjuþings. Svo er og um prestastefnu og kirkjuráð. Vissulega
°r þetta ærið strangt ákvæði, en gert hefur verið ráð fyrir að
Kirkjunnar menn stæðu jafnan saman um það, sem kirkjunni
v*ri mest um vert og lieillavænlegast og málefnum Krists mest
hl framdráttar á hverjum tíma.
Hugsunin að baki allrar baráttunnar um að kirkjan fái
ýkvörðunarrétt í eigin málum er sú að hún ein geti um það
Sagt Iivað bezt stuðli að vexti og viðgangi kirkjunnar.
Það er eins með réttindin og féð, að oft er meiri vandi að
göita þeirra en afla þeirra.
Aldrei má henda eins og merkur kirkjumaður lét nýlega
UHimælt að íslenzka kirkjan selji liinn endurheimta frum-
Hirðarrétt sinn fyrir baunadisk.
Hin er von okkar sem nú berum merki kirkjunnar að henni
auðnist jafna n að neyta hans þann veg að hann verði landi
°g lýð til sem mestrar hlessunar.
Tvœr gamlar sjómannavísur
Róð'u betur, kæri karl,
kenudu ekki í brjósti um sjóinn,
baróara taktu Iierðafall,
hann er á morgun gróinn.
VoiV þó teygi veiVrin höriV,
vona eg fleyiiV kafi
inn á Eyja fagra fjöriV
framan úr regin hafi.