Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 84

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 84
322 KIRKJURITIÐ — Mig langar ekki til að hefna mín, segir hann án þeSS að luekka róminn. Ég get hara ekki þolað það. — Þú talar rétt eins og um það eitt væri að ræða, að flylJa hann úr einu rúminu í annað, segir liún. Og fyrst hann er da' inn má honum víst standa á sama livar liann liggur. En þa er ég glötuð manneskja. — !Ég lief hugsað um þaö líka, segir liann. En ég get ekki við því gert. Hjón, sem liafa verið gifl í mörg ár, þurfa ekki mörg 01 til að skilja hvort annað. Hún veil ])að undireins upp á l,ar’ að það er vita gagnslaust að reyna að sveigja liann. —Hvers vegna varstu þá að fyrirgefa mér? segir hún °r nýr saman höndunum. Hvers vegna léztu mig vera kyrra Lerum sem konu þína og lofaðir að fyrirgefa mér? Hann veit með sjálfum sér, að hann vill ekki vinna hen»’ mein. Að hinu fær hann ekki að gert, að liann er kominn a yztu mörkum undanlátsseminnar. ■— Segðu fólki, sem þér sýnist! segir hann. Ég skal kun,,a að þegja. Skrökvaðu, að það sé vatn í gröfinni, eða segðu a þar sé ekki rúm fyrir fleiri kistur en pabba og mömmu og s'° mína og þína! -— Og það á að gleypa við ]>ví? — Þú verður að bjarga þér eins ok bezt gengur, segir hann- Hann er ekki reiður, hún sér að það er liann ekki. Það c^ eins og liann segir sjálfur; hann getur ekki látið undan, hva þetta varðar. Hún færir sig ofar í stólnum, spennir liendurnar aftur fy11* hnakka og starir grafkyrr út um gluggann án þess að nia orð af vörum. Ógnin er sú, að svo margt skuli vera í lífin1]’ sem manni er um megn. En ægilegast af öllu, er samt það, a upn skuli rísa öfl innra með manni sjálfum, sem ógerlegt að ráða við. Núna fyrir nokkrum árum, þegar hún var raos ok eift kona, hertók ástin hana. Hvílíkur kærleikur! Það k°n ekki til neinna mála að hún fengi við hann ráðið. Hvað var það, sem nú fékk yfirráðin vfir manninum lien,,a^ var það hefndarþorstinn? Hann liafði aldrei verið henni ,cl ur. Hafði óðara fyrirgefið henni, þegar hún kom og játaði- — Þú hefur alveg gengið af göfhmum, sagði hann og 1° ‘lt henni að búa með sér áfram, sem eiginkonu sinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.