Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 87
KIRKJURITIÐ
325
þar
inn og þar er jarðsungið. Það kemur ekki til mála að fara
ll Sandersgrafreitnum. Og enginn getur vitað það, að barnið,
SPln hér er lagt til hinstu livíldar, verður aldrei moldað í
^ttargrafreitnum.
Ebbu Sander liefði komið þetta í liug, ef öllu liefði ekki
'ta ið lienni úr minni stolið vegna skelfingarinnar, hefði liún
Kert þurft að óttast, eitt andartak. 1 vor, hugsar liún, þegar
nian verður grafin, verður tæpast nokkur annar en grafarinn
^tðstaddur. Enginn ímyndar sér annað en að barnið liggi í
andersgrafreitnum. Og hún skilur að sér er borgið.
Eún fellur í ofsagrát. Fólkið sárkennir í brjósti um liana.
~ Það er hræðilegt að liorfa upp á sorg hennar, segja
!npnn. En bún veit það bezt sjálf, að hún grætur svona af
{'1 að lienni hefur létt á líkan hátt og manni, sem bjargast
llr úr ýtrasta öngþveiti og yfirvofandi lífshættu.
ðiokkrum dögum eftir jarðarförina situr hún í rökkrinu á
Slnum vanastað í borðsalnum. Og um leið og myrkrið eykst,
ljpn d u r liún sig að því, að hún er full af þrá og eftirvæntingu.
j1111 bíður þarna og hlustar eftir barninu. Á þessum tíma
aSsins er það vant að koma þarna inn og leika sér. Skyldi
flð ekki koma í dag? Þá lirekkur hún við og lnigsar: En það,
6Ul er dáið, já, það er dáið.
q v°idið eftir húkir hún þarna aftur, full af þrá í rökkrinu.
. r’ Sania þráin bertekur liana kvöld eflir kvöld og færist
H * Uleira ásmeigin. Hún sígur stöðugt á, líkt og birtan á út-
þ ;‘"Uðum’ unz 111111 ríkir til fulls alla tíma dags og nætur.
I 3 liggur að kalla í hlutarins eðli, að svona barn eins og
I < tlnar, veki enn meiri ást dautt en lifandi. Meðan það lifði
ugsaði móðirin um það eitt, að endurvinna ást eiginmanns-
p'S' ^g honum gat barnið ekki orðið til geðs. Það varð að
,.!a með það í felur. Það fékk oft að kenna á því, að það væri
tlJ óþ*ginda.
Va U' otrna ciginkona vildi sýna manninum og sanna að hún
ri ^nnuin enn nokkurs virði. Hún var sísýslandi í eldhúsinu
i . Vefstofunni. Hvar gafst litla drengnum tími og rúm í öllu
Vl Umstangi.
■ g nú, þegar allt er umliðið, ryfjar hún upp fyrir sér,
vi] ^lann bað hana og sárbændi með augunum. Á kvöldin
(* kann fá hana til að sitja við rúmið sitt. Hann sagðist