Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 88

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 88
326 KIRKJURITIÐ vera svo myrkfælinn, en nú keinur lienni til hugar, að þa^ kunni að liafa verið ósatt. Að liann liafi sagt það, til þesS að hún skyldi vera kyrr hjá honum. Hún minnist þesS livernig liann lá og streittist við að lialda sér vakandi. Hun skilur, að iiann liélt sér svona tippi til þess að geta legið lengi> og lialdið í hendina á henn.i Hann var sniðugur drengur, ])ótt lítill væri. Hefur tekið á öllu því viti, sem honum var gefið til þess að fá ofurlitl® Iilutdeild í ást hennar. Furðulegt að börn skuli getað elskað svona heitt. Hun skildi það aldrei áður, þegar liann var enn á lífi. Raunar er það fyrst núna að hún er farin að elska barnið- Nú fyrst getur liún fagnað yfir fegurð þess. Hún getur stund- um saman látið sig dreyma augu þess, stór og leyndardoins- full. Það var aldrei bústið eða rjótt í kinnum, heldur fnlt og grannt. En það var undursamlega fallegt. Það er svo óumræðilega dýrðlegt fyrir liennar liugaraugum og verður æ dýrðlegra með hverjum degi sem líður. Enda her‘l börnin af öllum gróðri jarðarinnar. Hugsaðu þér, að þa skuli vera til svona litlar manneskjur, sem rétta fram hendin3 móti öllum og lialda að allir séu góðir! Þessar litlu manneskj- ur, sem láta sig engu skipta, Iivort einhver er fríður eða ófríð' ur, en kyssa menn jafn lieitt og innilega livað sem um það eI’ og unna jafnt öldnum og ungum, ríkum og fátækuin! Or saint eru þau í raun og sanni manneskjur, þótt þau séu svon*1 lítil. Hún verður æ samgrónari barninu með hverjum degi seI11 líður. Víst vildi hún óska þess, að það lifði, en liún spyr sjálfa sig, livort liún liefði þá nokkru sinni orðið því jafn hand- gengin og hún er nú orðin. Á stundum er hún örvæntingarfull út af því, að hún skyld' ekki gera drenginn sælli en hún gerði liann á meðan hann lifði. Þess vegna var hann eflaust tekinn af mér, Imgsar hnn- En hún syrgir sjaldan á þenna liátt. Hún hafði liræðst sorgina hér áður fyrr, en hún keinst n11 að raun um að sorgin er ekki það sem hún hafði hugsað se Sorg er að lifa það upp aftur og aftur, sem liðið er. So>r hennar er sú að hún lifir að fullu lífi drengsins, skilur nú l°kL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.