Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 90
KIRKJURITIÐ
328
komist senn úr líkhúsinu. Ó livað hún þráir það, hlakkar til
þess!
Getur liún séð liann ennþá? Hún prófar það á hverjun1
<legi, en það tókst hetur um veturinn, iiann vill ekki birtast
iienni í vorbirtunni. Þá fyllist liún örvinglan. Hún verður að
geta setið við gröfina lians, til þess að komast í náið sainfélaS
við liann, til þess að geta séð hann, elskað hann. Ætlar han»
alclrei að komast í jörðina?
Hún á engan annan til að elska, hún verður að geta seð
hann, séð liann alla sína ævi.
Loks víkur allt liik og kjarleysi fyrir þessari ríku þrí*
hennar. Hún elskar, hún elskar og hún getur ekki lifað án
liins látna. Henni er nú dagljóst, að hún getur ekki tekið tillit
lil neins annars en Jians. Og þegar vorleysingarnar eru koinnar
í sínum fulla mætti og leiðunum og mishæðunum skýtur aftui
upp í kirkjugarðinum, lijörtun á járnkrossunum fara að ýla
á nýjan Jeik og perlublómin tindra í glerhulstrunum og jörð'
in getur loks tekið litlu kistunni opnum örmum — þá er húu
]>egar búin að láta smíða svartan kross, sem liún ætlar °ð
setja á leiðið.
Á þverfjölina er Jetrað með skýru hvítu letri frá öðrum
endanum til liins:
HÉR HVlLIR BARNIÐ MITT
og neðan við á sjálfu krosstrénu stendur nafnið liennar.
Hana skiptir það engu máli, þótt alJur Jieimurinn fflI
vitneskju um, livað hún Iiefur framið. Það eina, seni Jia»a
gildir, er, að liún getið beðið við gröf barnsins sín, án nokkuri
ar uppgerðar, — aJlt annað er einber liégómi.
(G. Á. þýddi) )
Þar soin sorgin ríkir er licilagnr staiVnr — Oscar Wilde