Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 7

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 7
Að elska Jesúm umfram allt '• Sœll er sá, er veit skil á því a5 elska Jesúm og líta sjálfan sig smáum augum hans vegna. Allt það, sem vér elskum, verðum vér að yfirgefa Ve9na hins Elskaða, því að Jesús vill, að vér elskum hann einan umfram allt. Elskan til hins skapaða er svikul og herflynd. Elskan til Jesú er trú °9 staðföst. Sá, er festir hug sinn við hið skapaða, mun falla með hinu tollvalta. Sá, er styður sig við Jesúm, mun stöðugur standa að eilífu. Elska hann og hald honum sem þeim vini þínum, er ekki mun yfirgefa f*'9/ þótt allir aðrir bregðist, og ekki mun láta við gangast, að þú að l°kum fyrirfarist. Við alla verður þú að skiljast einhvern tíma, hvort sem ^u vilt eður ei. Hald þig að Jesú í lífi og dauða og fel þig trúfesti hans, Sem e*nn getur hjálpað þér, er allir aðrir bregðast. Ástvinur þinn er þess s'nnis, aS hann þolir engan annan sér við hlið, heldur vill hann eiga larta þitt einn og sitja sem konungur í eigin hásœti. Gœtir þú leyst þig ■komlega frá allri skepnu mundi Jesús fúslega gera sér bústað hjá Þér. ^ munt finna, að nœstum allt, sem þú hefur byggt á mönnum án ur varð til lítils. Treystu ekki reyrnum og styð þig ekki við hann, er SV|9nar í vindinum, því að allt hold er sem hey og allur yndisleikur þess mun visna sem blóm vallarins. Dœmir þú mennina aðeins eftirytri ásýnd- ' munt þú fljótlega svikinn. Leitir þú huggunar og ávinnings hjá öðr- ^ ' niunt þú oft bíða ósigur. Leitir þú Jesú í öllu, munt þú vissulega finna Qnn alls staðar. Leitir þú hins vegar sjálfs þín, munt þú einnig finna an b'9/ en þér til tjóns. Því að sá maður, er ekki leitar Jesú, veldur Uni sér meiri skaða en veröldin gjörvöll og allir féndur hans megna. ^ 'MITATIONH CHRISTI eftir Tómas a Kempis.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.