Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 7

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 7
Að elska Jesúm umfram allt '• Sœll er sá, er veit skil á því a5 elska Jesúm og líta sjálfan sig smáum augum hans vegna. Allt það, sem vér elskum, verðum vér að yfirgefa Ve9na hins Elskaða, því að Jesús vill, að vér elskum hann einan umfram allt. Elskan til hins skapaða er svikul og herflynd. Elskan til Jesú er trú °9 staðföst. Sá, er festir hug sinn við hið skapaða, mun falla með hinu tollvalta. Sá, er styður sig við Jesúm, mun stöðugur standa að eilífu. Elska hann og hald honum sem þeim vini þínum, er ekki mun yfirgefa f*'9/ þótt allir aðrir bregðist, og ekki mun láta við gangast, að þú að l°kum fyrirfarist. Við alla verður þú að skiljast einhvern tíma, hvort sem ^u vilt eður ei. Hald þig að Jesú í lífi og dauða og fel þig trúfesti hans, Sem e*nn getur hjálpað þér, er allir aðrir bregðast. Ástvinur þinn er þess s'nnis, aS hann þolir engan annan sér við hlið, heldur vill hann eiga larta þitt einn og sitja sem konungur í eigin hásœti. Gœtir þú leyst þig ■komlega frá allri skepnu mundi Jesús fúslega gera sér bústað hjá Þér. ^ munt finna, að nœstum allt, sem þú hefur byggt á mönnum án ur varð til lítils. Treystu ekki reyrnum og styð þig ekki við hann, er SV|9nar í vindinum, því að allt hold er sem hey og allur yndisleikur þess mun visna sem blóm vallarins. Dœmir þú mennina aðeins eftirytri ásýnd- ' munt þú fljótlega svikinn. Leitir þú huggunar og ávinnings hjá öðr- ^ ' niunt þú oft bíða ósigur. Leitir þú Jesú í öllu, munt þú vissulega finna Qnn alls staðar. Leitir þú hins vegar sjálfs þín, munt þú einnig finna an b'9/ en þér til tjóns. Því að sá maður, er ekki leitar Jesú, veldur Uni sér meiri skaða en veröldin gjörvöll og allir féndur hans megna. ^ 'MITATIONH CHRISTI eftir Tómas a Kempis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.