Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 11

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 11
í BreiSholti tr°x og hingað fór að flytjast fólk, 6n9dist það Bústaðasókn. ' ^ar messað hér í hverfinu? Nei, enda var hér hvergi að- Staða til þess. s ððra Arngrímur segir, að slík að- ða hafi raunar varla verið neins , ar í Bústaðasókn sjólfri nema þó ®ttarholtsskóla. i Skyldi fólk, sem sezt að I slíku ^Verti' sakna kirkju og prests? Ég l V'ð Það, hvort almenningur muni a fundið til einhverrar vöntunar því er varðar kristilega starfsemi? ^ r- Björn telur rétt að gera róð því, að svo hafi verið. Annars ,^9|r hann, að uppbygging byggðar- nar hafi verið með þeim hœtti, og 0 ^argt hafi gerzt í einu, að fólk muni varla hafa haft tíma til að hugsa slíkt. Það hafi þurft að sinna svo ótal mörgu. Þegar fró llði og fólk fari svo hins vegar að staðfestast í byggðinni, þó komi Igrundun þess, hvers konar þjónustu það kjósi sér. Þá komi upp óskin um kirkjulegt starf. Hann telur, að reynslan af sunnu- dagaskólanum sé Ijós vottur um þörf- ina og jarðveginn. Og frúin tekur í sama streng. — Viðbrögðin voru mjög jákvœð, þegar sú starfsemi hófst? — Við getum ekki annað sagt, anzar Sigurþór. Frú Anna María segir, að um sex hundruð börn sœki sunnudagaskól- ann á hverjum sunnudegi. Stúdentar staðfesta þau ummœli. Sagt er, að 9

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.