Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 37

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 37
Qnnst henni það sérstök reynsla að ^ynnast henni. — Annars kynntist ég e'nkum prestinum, Barrisja Hunde. Ég SQt ásamt þeim Gísla og tveim mönn- um öðrum langa dagstund við spjall um ástandið i þorpinu, sem ég nefndi a®an. Honum var ákaflega gaman a® kynnast. Einn kennari var þarna 'ka, sem mér þótti sérlega gaman a® kynnast, — lifandi og fjörugur náungi. Auk þess gœti ég nefnt að- stoðarmann Ingunnar á sjúkraskýlinu. ann heitir Káde og er einhver sá ^Prasti túlkur, sem ég hef rekizt á. arm þýddi gersamlega viðstöðu- aust af ensku, bœði á amharísku a9 konsinja, svo að undravert var. ,nsku talaði hann einnig ákaflega areynslulaust og rétt. Hlýr, skemmti- e9ur og góður maður. ' Hvaða minningar eða áhrif yerða svo sterkust, þeqar heim er komið? Jú, það eru samfundirnir við Sv°na nýjan söfnuð. Fáar myndir Verða þó eins bráðlifandi fyrir okkur e,ns og að koma til þorps, sem heitir Gasargi0. Það er um hálftíma ferð Vestur frá Konsó-stöðinni. Þar komum viá á virkum degi. Samkoma eða e'nisókn hafði verið boðuð, en ekki Var búizt við mörgum á samkomuna. ar kom þó um fjögur hundruð ^janna söfnuður. Ég held, að ég hafi rei séð né heyrt aðra eins söng- ®.eði í nokkrum söfnuði, hvorki hér ne erlendis. Þar sungu allir með ölI- Urn sér, hvort sem voru ungir eða ðamiir. Það var áhrifaríkt, að sjá I etta fólk Ijóma i framan, bókstaf- e9a talað. Við skildum ekkert, hvað a sang, en þegar tvö orð heyrðust saman: „JESUS KRISTOS", þá var auðsœtt, af hverju það Ijómaði. Þau orð voru það eina, sem við skildum. — Það verður algerlega ógleyman- legur dagur. Við þefta er ekki öðru að bœta en því, að ég tel sjálfan mig vera gœfumann fyrir það að hafa fengið að taka þátt í að koma þessu starfi af stað, þótt minn þáttur hafi verið lítils verður. — Ég gleymi því ekki, þegar við samþykktum það með nafnakalli uppi i Vatnaskógi á sinum tíma að taka við þessu hlutverki þarna suður frá, og fyrsta já-ið kom reyndar frá konu þinni. Og það er áreiðanlegt, — miðað við þœr þreng- ingar, sem það starf hefur þurft að ganga í gegnum, bœði af heilsuleysi og öðru, — að þetta starf vœri ekki það, sem það er i dag, nema fyrir það, að sjálfur Guð vinnur það. Þetta hefur allt verið unnið af miklum mannlegum vanmœtti, og samt er árangurinn alveg stórkostlegur. Þeir, sem starfa þarna í kring og bezt til þekkja, eru einnig sammála um, að svo sé, og taka reyndar til þess. — Og Bjarni Eyjólfsson lifði það, að þið kœmuð heim með fréttirnar. — Hann gladdist eins og barn yfir þessari för okkar. Það var Ijóst, að hver dagur gat orðið siðastur hjá honum. •— Og — þú fyrirgefur orða- lagið — mér fannst hálfpartinn eins og hann gœti ekki dáið fyrr en kveðj- urnar og fréttirnar voru komnar sunn- anað. Fjórum dögum eftir að við komum, dó hann. — Og við teljum það mikla velgjörð Drottins við okk- ur, að við náðum honum lifandi, — óumrœðilega mikla. — G.ÓI.ÓI. 35

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.