Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 37
Qnnst henni það sérstök reynsla að ^ynnast henni. — Annars kynntist ég e'nkum prestinum, Barrisja Hunde. Ég SQt ásamt þeim Gísla og tveim mönn- um öðrum langa dagstund við spjall um ástandið i þorpinu, sem ég nefndi a®an. Honum var ákaflega gaman a® kynnast. Einn kennari var þarna 'ka, sem mér þótti sérlega gaman a® kynnast, — lifandi og fjörugur náungi. Auk þess gœti ég nefnt að- stoðarmann Ingunnar á sjúkraskýlinu. ann heitir Káde og er einhver sá ^Prasti túlkur, sem ég hef rekizt á. arm þýddi gersamlega viðstöðu- aust af ensku, bœði á amharísku a9 konsinja, svo að undravert var. ,nsku talaði hann einnig ákaflega areynslulaust og rétt. Hlýr, skemmti- e9ur og góður maður. ' Hvaða minningar eða áhrif yerða svo sterkust, þeqar heim er komið? Jú, það eru samfundirnir við Sv°na nýjan söfnuð. Fáar myndir Verða þó eins bráðlifandi fyrir okkur e,ns og að koma til þorps, sem heitir Gasargi0. Það er um hálftíma ferð Vestur frá Konsó-stöðinni. Þar komum viá á virkum degi. Samkoma eða e'nisókn hafði verið boðuð, en ekki Var búizt við mörgum á samkomuna. ar kom þó um fjögur hundruð ^janna söfnuður. Ég held, að ég hafi rei séð né heyrt aðra eins söng- ®.eði í nokkrum söfnuði, hvorki hér ne erlendis. Þar sungu allir með ölI- Urn sér, hvort sem voru ungir eða ðamiir. Það var áhrifaríkt, að sjá I etta fólk Ijóma i framan, bókstaf- e9a talað. Við skildum ekkert, hvað a sang, en þegar tvö orð heyrðust saman: „JESUS KRISTOS", þá var auðsœtt, af hverju það Ijómaði. Þau orð voru það eina, sem við skildum. — Það verður algerlega ógleyman- legur dagur. Við þefta er ekki öðru að bœta en því, að ég tel sjálfan mig vera gœfumann fyrir það að hafa fengið að taka þátt í að koma þessu starfi af stað, þótt minn þáttur hafi verið lítils verður. — Ég gleymi því ekki, þegar við samþykktum það með nafnakalli uppi i Vatnaskógi á sinum tíma að taka við þessu hlutverki þarna suður frá, og fyrsta já-ið kom reyndar frá konu þinni. Og það er áreiðanlegt, — miðað við þœr þreng- ingar, sem það starf hefur þurft að ganga í gegnum, bœði af heilsuleysi og öðru, — að þetta starf vœri ekki það, sem það er i dag, nema fyrir það, að sjálfur Guð vinnur það. Þetta hefur allt verið unnið af miklum mannlegum vanmœtti, og samt er árangurinn alveg stórkostlegur. Þeir, sem starfa þarna í kring og bezt til þekkja, eru einnig sammála um, að svo sé, og taka reyndar til þess. — Og Bjarni Eyjólfsson lifði það, að þið kœmuð heim með fréttirnar. — Hann gladdist eins og barn yfir þessari för okkar. Það var Ijóst, að hver dagur gat orðið siðastur hjá honum. •— Og — þú fyrirgefur orða- lagið — mér fannst hálfpartinn eins og hann gœti ekki dáið fyrr en kveðj- urnar og fréttirnar voru komnar sunn- anað. Fjórum dögum eftir að við komum, dó hann. — Og við teljum það mikla velgjörð Drottins við okk- ur, að við náðum honum lifandi, — óumrœðilega mikla. — G.ÓI.ÓI. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.