Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 38
Tvær ritgeröir Eftir Bjarna Eyjólfsson Er verið var að safna efni til síðasta heftis Kirkjuritsins 1971, léði Bjarni Eyjólfsson því tvœr ritgerðir úr fórum sínum. — Eftir hann liggur feikimikið safn slíkra handrita, er skrifuð höfðu verið til flutnings ó fundum og samkomum, en voru ekki œtluð til birtingar í blöðum. Þannig leit hann sjólfur á þessar tvœr ritgerðir, en hafði þó fallizt á, að þœr yrðu birtar óbreyttar. Kristniboðshreyfingin Kristniboðshreyfingin er ekki neitt nýtt fyrirbrigði í sögu kristninnar. Hverjum manni er Ijóst, að í raun- inni er hún ekkert annað en vaxtar- broddur kristninnar. Síðast liðin 1900 ár hefur fagnaðarerindið breiðst út um jörðina, að vísu mismunandi hratt, en samt sífellt verið að breið- ast út. Það er kristniboðið. Stundum voru að vísu svo dauð tímabil í sögu kristninnar, að vart var unnt að rœða um útbreiðslu hennar. Samt var aldrei alveg kyrrstaða. Kaþólska kirkj- an hefur t. d. alltaf leitazt við að vinna áhangendur meðal heiðinna þjóða. Hins vegar er það sannleik- urinn um mótmœlendakirkjurnar, að fyrstu tvœr aldir í sögu þeirra, gœtti kristniboðsins ekki. Það var meira að segja svo, að ýmsir kirkjunnar manna leituðust við að sýna fram á, að kristniboðsskipanin œtti ekki lengur við, hún hefði verið gefin postulun- um einum. Þessar tvœr aldir vorLJ aðeins nokkrir einstaklingar innan mótmœlendakirknanna, sem skildO/ hver var ótvírœð skylda kristinnö manna í þessum efnum. Á átjándu öldinni spruttu upp ýms|r lífsstraumar í kristninni. Mest ber þ°r á vakningarhreyfingum þeim, sení1 hófust í Englandi, og höfðu svo gagn' ger áhrif á enskt þjóðlíf og trúarli'f* að sumir kunnustu sagnfrœðing°r Englands hafa talið þœr hreyfingar eiga sinn þátt í því, að ekki f°r 1 Englandi eins og í Frakklandi, þegar stjórnarbyltingin hófst þar. Lífsstraum- ar þessir höfðu komið ýmsum urn' bótum að í þjóðfélagsmálunum, sV° að jarðvegurinn var ekki fyrir hen^' í Englandi, þegar frœ byltingar bai"' ust út um Evrópu. Eitt af því, serT1 þá spratt upp, var kristniboðshreyf' ingin í þeirri mynd, sem vér þekkjum hana síðan. Upphaf þessarar hreyfingar er merkilegt. Aðalfrumherji hennar er 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.