Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 39

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 39
Jalinn enskur skósmiður, William arey ag nafnj_ Hann var fœddur 17. ^gúst 1761 í þorpi nokkru í Mið-Eng- ar>di. Faðir hans var fátœkur kenn- ari í því þorpi og drengurinn ólst upp jhð fátcekf og nœgjusemi. Snemma 0rn í Ijós, að hann var mjög bók- neigður. Einkanlega þótti hann leik- 'nn í hugarreikningi. ^essir tímar voru miklir umbylt- 'n9artímar. Frœgir landkönnuðir opn- 0 u mönnum ný og áður óþekkt °nd og var Cook fremstur í þeirra °kki. Frásögn hans frá framandi lönd dn um vakti áhuga þessa velgefna en9s, sem gleypti í sig allar bœkur, ^em hann gat yfir komizt. Ekki sízt terðabœkur. þegar William var 14 ára gamall, ^Qrð hann að hœtta skólanámi, því að aðir hans var of fátœkur til þess að °sta hann til náms. Hann hóf þá n°m hjá skósmið nokkrum og varð ^iög góður skósmiður. Hann hugsaði ^ar3t, er hann sat við iðn sína. Hús- _°ndi hans átti ýmsar bœkur og þar a meða| nokkrar guðfrœðilegs efnis, |6rn ' v°ru grískir stafir. Carey hafði LCSrt dálítið í latínu og nú greip sú hur Ha du u9sun hann að lœra einnig grísku. ~nn sneri sér að því af miklum v 9naði. Um aldamótin 17- og 1800 arö hann fyrir trúarlegu afturhvarfi, ern hafði gagnger áhrif á llf hans. a_rey var frábœrlega duglegurmað- r- A daginn vann hann á skósmíða- kv'-|StCeði s'nu' a kvöldin hafði hann yfi dskóla og á nœturnar sat hann lr ðókum sínum. Já, meira að segja sj l hann bœkurnar fyrir framan a ðorðinu á daginn og skotraði u9unum eftir línunum, þegar tœki- fœri gafst. Hann leitaði aðstoðar prests eins í nágrenninu til þess að lœra hebrezku, svo hann gœti lesið Davíðssálmana á frummálinu. Hann tók einnig að lesa hollenzku, frönsku og ítölsku. Það einkennilega var, að það sem knúði hann til þess að lesa þessi erlendu mál var löngunin til þess að skilja ritninguna betur. Hann hafði tekið að sér prédikarastörf annan hvern sunnudag í þorpi nokkru nálœgt 10 km frá heimili sínu. Vina- hópurinn þar mat hann mikils og fyrir þá prédikaði hann hálft fjórða ár, án nokkurs endurgjalds. Endirinn varð sá, að Carey hœtti við skósmíða- störf og gerðist prestur í söfnuði baptista. Umskiptin miklu, sem áttu eftir að gjöra nafn Careys ódauðlegt, urðu, er hann var að lesa ferðabók nokkra, sem hét „Síðasta för Cooks skip- herra". Er hann var að lesa þá bók, vaknaði skyndilega áhugi hans á kristniboði og hann fékk köllun til þess að vinna að kristniboði. [ bók- inni er ekkert á kristniboð minnzt, en Carey las um framandi þjóðir og aðbúnað heiðingjanna og honum varð Ijós sú neyð, sem heiðingjarnir áttu við að búa. Sú sannfœring hans óx stöðugt, að fólkið í þessum lönd- um þyrfti á fagnaðarerindinu að halda. Hann hafði engan frið fyrir þessari hugsun, hvorki dag né nótt. Hann las allt, sem hann gat í náð, um þjóðlíf og aðstœður víðs vegar um heim. Hann las um Indland og Kína, Afríku, Ameríku og Evrópu og við lestur hverrar bókar varð þetta honum œ Ijósara: Heimurinn þarfn- ast Krists. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.