Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 40

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 40
II. Haustið 1786 tók Carey þótt í prédik- aranámskeiði í kirkjudeild sinni. Þá var farið fram á það, að einhver af yngri prédikurum kirkjunnar styngi upp á umrœðuefni nœsta fundar Carey stóð upp og stakk upp á því, að umrœðuefnið yrði, hvort skipunin, sem postulunum var gefin um að kenna öllum þjóðum gilti ekki einnig fyrir prédikara seinni tíma, úr því að fyrirheitið, sem skipuninni fylgdi, vœri í fullu gildi allt til enda ver- aldar. Allir viðstaddir urðu furðu lostnir, og maður sá, sem beðið hafði um uppástunguna, hrópaði: ,,Ungi mað- ur, seztu niður. Þegar Guði þóknast að snúa heiðingjunum, mun hann gjöra það án þinnar og minnar hjálp- ar." Þetta varð upphaf þess að Carey tók að berjast fyrir því, að kristni- boðsstarf yrði hafið. Er skemmst frá því að segja, að nokkru slðar var hann beðinn um að halda erindi um þetta efni og talaði þá af þeirri glóð, að allir viðstaddir urðu gagnteknir af málefni því, sem hann lagði fram fyrir þá. Er talið, að nútímakristniboð hefjjst með hreyfingu þeirri, sem Carey vakti. Árið 1793 hélt Carey síð- an af stað til Indlands og starfaði þar til œviloka. Á Indlandi eignaðist hann ágœta samstarfsmenn, er liðstyrkur kom að heiman. Einkanlega voru það tveir kristniboðar, sem hann hafði náið samstarf við og voru óvenjulega náin tengsl á milli þeirra. Þeir félagar sneru sér fyrst og fremst að því að þýða Biblíuna. Þeir komu sér upp prentsmiðju til þess að geta gefið hana út og önnur rit, sem þeir töldu nauðsynleg kristniboðinu. Prédikunat' starf unnu þeir á hverjum degi °9 loks komu þeir af stað skólastarfi- Eftir 7V2 árs starf gátu þeir gefið ut Nýja-testamentið á bengali. Það er fyrsta bókin, sem prentuð var á þvl máli. Árið 1801 stofnuðu Englend- ingar háskóla í Calcutta. M. a. attl þar að sofna kennaraembœtti í ben- gali, því máli, sem talað var í þeirTI hluta Indlands. Þegar farið var a^ leita að hœfum manni til kennslu' starfanna kom í Ijós, að Willi0111 Carey, skósmiðurinn og kristniboðinn, vœri eini maðurinn, sem gœti tekið oð sér þetta starf. Hann var ráðnn kenn- ari við skólann, en sökum þess hann tilheyrði ekki ensku ríkiskirkj- unni, mátti hann ekki hafa titilinn prófessor og fékk aðeins tcepor helming launa, sem prófessorar áttu að fá. Hann setti það skilyrði, hann fengi að sinna krisniboðsstarf- inu eins og áður. Með þessu hófst 30 ára starf hans sem háskólakenn- ara. Fyrst kenndi hann aðeins bengai' tunguna, en síðar varð hann einmð kennari í sanskrít, hinni fornu tungu Indverja, og auk þess í máli, sern, marathi nefnist, en það er talað 1 þeim hluta Indlands, sem er unn' hverfis Bombey svo og í Suð-vestur Indlandi. Er hann bœtti þessum kennslugreinum við störf sín, var hann skipaður prófessor með fullu,ri launum. Þetta var eitt af œvintýrurn kristniboðssögunnar, skósmiður, sem engin hœrri próf hafði tekið, var ar®' inn prófessor. Carey hefur orðið kunnastur fyrT störf sín að þýðingu Biblíunnar. I30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.