Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 43

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 43
Frumskógarnir umhverfis fljót þessi °9 upp af þeim eru að miklu leyti er|n órannsakaðir og leyndardóms- flJllir. Sagt hefur verið, að það verði eitf mesta afrek mannkynsins að 'e99ja þá undir sig. II. ^ins og áður segir, er mörgum orðið 1 jóst, að Suður-Ameríka sé mikið framtíðarland. Af því leiðir, að ekki er sama, hver þróunin verður. Og ^er lífsskoðun og menning muni þar ráða. Spurning fyrir hvern kristinn mann verður: Verður þetta kristið iand og kristin menning eða ekki? ^etta hafa ýmis kristniboðsfélög s®ð, og það er ástœðan fyrir því, að mikill straumur kristniboða hefur leg- lS suður til Suður-Ameríku undanfar- in ár, ekki sízt eftir að Kína lokaðist. þarna suður frá eru verkefni cerin. Lestrarkunnátta er því miður mjög áágborin. í sumum löndum eru allt að 70 af hundraði ólœsir. Annars staðar er ástandið mun betra. Mikið átak var gert í Brasilíu fyrir nokkrum arum til þess að auka lestrarkunnáttu °9 mennt. Á 10 árum byggðu Brasilíu- menn 20 þúsund skóla til þess að sjnna þessu mikla verkefni. Einkenni- ie9t er um það að hugsa, að þótt aiþýðumenntun sé víða i Suður-Ame- ríku léleg, og sums staðar hörmuleg, er œðri menntun góð. Þar eru margir a9œtir háskólar. Hins vegar hefur aft verið mikil fríhyggja ríkjandi við og menntamenn margir róttœkir. Það er skiljanlegt, því að lífskjör hafa Verið bágborin hjá öllum almenningi °9 áreigar margir. Einhver kann að spyrja: Er nokkur þörf á kristniboði í Suður-Ameriku? Eru þar ekki kristin lönd? Höfum Vér ekki lesið það í landafrœði, að þessi lönd séu ramm kaþólsk? Svo mun vera. En þessi skoðun er ekki fylli- lega rétt. Kaþólska kirkjan er þar a vissan hátt sterk, en sú kaþólska er að mörgu leyti hœpin. í Suður-Ame- riku hefur áhrifa siðbótarinnar þvi í engu gœtt, og sœnski biskupinn Bo Giertz hefur frá þvi skýrt, að er hann kom til Suður-Ameríku hafi honum orðið Ijóst, hvílík blessun siðbótin var 0g hvað kaþólskan er, án áhrifa sið- bótarinnar. Það er t. d. einkennilegt fyrir oss mótmœlendur um það að hugsa, að það var ekki fyrr en árið 1944, að fyrsta þýðing Bibliunnar komst i hendur kaþólskra manna. Kaþólskur klerkur í Bandaríkjunum, Consondine að nafni, ritaði fyrir nokkrum árum greinargóða bok um ástand og horfur kaþólskunnar > Suð- ur-Ameriku. Hann kallaði bok sina Kall til 40 þúsunda". í bókinni seg- ír hann m. a„ að ekki sé unnt að telja Suður-Ameríku kaþólska, heldur kristniboðsakur. Kirkjan gœti á engan hátt sinnt þeim verkefnum, sem vinna þyrfti, og hún þyrfti að fá að minnsta- kosti 40 þúsund starfsmenn i viðbot. Heiti bókarinnar átti að tákna það, að kallað var á 40 þúsund sjálfboða- liða til þess starfs. Stofnun sú, sem þessi kaþólski klerkur starfaði við, sendi skömmu siðar 11 hundruð unga menn til Suður-Ameriku til starfs. Þeir urðu svo skelfdir yfir hreinni hjá- trú og margskonar hjáguðadýrkun meðal kaþólskra, að þeir hófu starf sitt á því að reyna að hreinsa þar 41

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.