Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 47

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 47
^r'sti' þá viil það fyrir hvern mun cera að lesa og fá tilsögn í kristn- Um frœðum. ^kumaðurinn stanzar skyndilega °9 setur börurnar frá sér. Hann þríf- r 1 hcindlegginn á mér og segir með „Lá-mú-sö, síra Ólafur, ég ákafa: að ég kannist við þetta. Ég var n°kkrum kristilegum samkomum i _ anyang fyrir mörgum árum. Þótt .9 reyndi til að hrista af mér áhrif- Þa hafa þó þessar samkomur aldrei * * . . _ i ^ iioio mer ur minm. En þessar l^U 'etarmyndir sem ég kann, hef ég . rt Má frœnda mínum. Hann er krist- ^n,n °g kann orðið ósköpin öll. Og u angar mig afar mikið til að ganga námskeið hjá ykk ur.7/ f 9 tók fremur dauft í það, enda eannst mér hann halda, að aðalverk- i n' °kkar vceri að kenna fólki að Sa' eða fannst honum það eitt eftir- aarvert á kristniboðsstöðinni? "Til hvers er fyrir þig að fara að s|/a lesa? Ekki hefirðu efni á að a slöku við aksturinn og fara að 99i_a yfir bókum?" ^ yO, nei,"svaraði hann, og er nú SJ°9 QlVarugefinn. „En ég verð nú Ve^ ^œra iesa- ^9 ma sMdan ku ° ^v' a^ a samkomur. En nn' maður að lesa, þá er hœgt að 'esa Um þetta allt í Bibliunm. þig kitnir Jirí er Þaá nu sérstaklega, sem angar svo til að geta lesið um mgunni?" Urrí'^e^a sem þið töluðuð um, þetta g6t S/náina og fyrirgefninguna. Það |0$n ekki skilið, hvernig maður bjg-.ar vi® syndirnar, þó að maður rnjn' ^u® fyrirgefa sér. En frœndi neyttist þó ákaflega mikið, eftir að hann varð kristinn. Hann losnaði við ópíumlöstinn, og ekki hefir hann verið nœrri eins vondur við konuna; áður átti hann aldrei i friði við nábú- ana,- en nú hefir þetta allt breytzt." „Fannst þér þá ef til vill, að rœðan um syndina og fyrirgefninguna œtti erindi til þín?" „Já, mér fannst líka þú eiga við mig. Ég hef fyrir lögu haft hugboð um, að gerðir manns fylgdu manni inn í eilífðina. Konfúsius talaði um „bá-ing", endurgjald. En mér hefir ekki verið Ijóst fyrr en nú, hve mikið liggur á að losna við syndabyrðina. Ffélt éa, að ekkert lœgi á að hugsa um það, fyrr en rétt áður en maður deyr." „Finnst þér ekki heimskulega seint, að œtla ekki að losa sig við bresti sína, fyrr en á grafarbakkanum?" „Jú. En svo er þetta alveg óþol- andi að vera svo syndugur og vond- ur, að maður er hrœddur við Guð, föður sinn á himnum, og er glaðastur þœr stundirnar, sem maður hefir ekki nafn hans í huga sér. — Tvisvar hefi ég beðið Guð að fyrirgefa mér synd- irnar. En ég get ekki skilið, hvernig ég get losað mig við þœr, hœtt að syndga, þó að Guð vildi fyrirgefa mér." Nú fór mér loks að skiljast, að honum var eitthvað meira í huga, en að vilja lœra að lesa. Hann þarfn- aðist leiðbeiningar í sáluhjálparefn- um. Trúhneigðin vanrœkta gerir vart við sig, þorstinn eftir Guði. „Þú hefir ekki öðlazt fyrirgefning- una ennþá; en syndafjöturinn fellur af okkur, samstundis og við eignumst hana. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.