Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 71

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 71
°n9hétíð í Ljósvetningabúð ,au9ardaginn 26. febrúar komu 10 'rkjukórar úr Suður-Þingeyjaprófasts- cern' saman í Ljósvetningabúð. Og ^r Það sannkölluð sönghófíð. Sex 'rkjukóranna sungu sérstaklega: 'rkjukórar Hálsprestakalls, Húsavík- Ur- Nessóknar, Grenjaðarstaðasóknar, ®ykjahlíðarsóknar og Skútustaða- s°knar, — en ásamt þessum kórum SUngu sameiginlega 5 lög: Kirkjukór- ar Einarsstaðasóknar, Þóroddsstaða- s°knar, Ljósavatnssóknar og Lundar- rekkusóknar. — Um 350 manns voru Saman komnir í Ljósvetningabúð við SQmeiginlega kaffidrykkju áður en s°ngurinn hófst, — en um 250 manns s 'Pa þessa 10 kirkjukóra. þ. * stiórn Kirkjukórasambands Suður- lngeyjaprófastsdœmis eru: Formað- Ur Þráinn Þórisson, skólastjóri, Skútu- staðum. Ritari: séra Friðrik A. Frið- r'ksson, fyrrv. prófastur, Háisi. Gjald- er': séra Sigurður Guðmundsson, Profastur, Grenjaðarstað. Meðstjórn- endur; Séra Örn Friðriksson, Skútu- stoðu Ra um m og Sigrún Jónsdóttir, frú, n9á, Kinn. — Kirkjukórarnir hafa i !n langt skeið verið kjarninn í hverri lr iusókn, og það fólk, sem bezt ^Ur v°rð um helga dóma þjóðar- ar< hver í sinni kirkju með söng g.nUrn og þátttöku í guðsþjónustum. anghátíð þessi í Ljósvetningabúð var l ,Urn t'i ánœgju, og bar vott um jn° t'mikið söngstarf í prófastsdœm- Pétur Sigurgeirsson. ^KJUTÓNLEIKAR ^ Vrruviku var frumflutt á íslandi ofatteusarpassía J. S. Bachs. Ekki mun a9t, að þá hafi verið brotið blað í íslenzkri kirkjusögu, og fœsta grunar hvílíkt þrekvirki slíkur flutningur er. Ber margt til, en einkum það, að verkið krefst valins manns í hverju rúmi, í tvo kóra og tvœr hljómsveitir, einsöngvara og einleikara. Flutningur verksins tekur 3'/2 klst., og margir þœttir þess krefjast mikils af flytjend- um. Frumflutningur þessa verks hér á landi tókst svo vel, að furðu sœtti, utan hjá þeim, sem fylgzt hafa með Pólýfónkórnum á undanförnum árum. Þeir vœntu mikils og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Matteusarpassían er annar tveggja fegurstu eðalsteina kirkjutónlistarinn- ar. Á þessum tónleikum minnti rauður glampi hans þúsundir íslenzkra á- heyrenda á plnu og dauða Drottins vors, og kannske tóku sumir þeirra þennan bjarma með sér heim, þetta eilífa Ijós, sem lýsir í sögunni fyrir orð heilags guðspjalls og flýgur gegnum tímann á vœngjum tóna Bachs. KIRKJURITIÐ fœrir stjórnandan- um, Ingólfi Guðbrandssyni, og flytj- endum öllum beztu þakkir fyrir þessa fyrstu kyrruviku, þegar þessi dýri steinn er tekinn til þjónustu 1 kirkju Krists á íslandi. Þá má og geta þess, að í upphafi gleðidaganna kom út hingað enskur kirkjukór, skipaður 19 drengjum, 4 konum og 6 körlum. Kórinn söng ! Skálholtskirkju „aftansöng" fyrir þétt- setinni kirkju. í Reykjavík hélt kórinn tvenna tónleika. Þar fóru of margir á mis við tœran hljóm þessara góðu gesta. — G.G. 69

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.