Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 71

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 71
°n9hétíð í Ljósvetningabúð ,au9ardaginn 26. febrúar komu 10 'rkjukórar úr Suður-Þingeyjaprófasts- cern' saman í Ljósvetningabúð. Og ^r Það sannkölluð sönghófíð. Sex 'rkjukóranna sungu sérstaklega: 'rkjukórar Hálsprestakalls, Húsavík- Ur- Nessóknar, Grenjaðarstaðasóknar, ®ykjahlíðarsóknar og Skútustaða- s°knar, — en ásamt þessum kórum SUngu sameiginlega 5 lög: Kirkjukór- ar Einarsstaðasóknar, Þóroddsstaða- s°knar, Ljósavatnssóknar og Lundar- rekkusóknar. — Um 350 manns voru Saman komnir í Ljósvetningabúð við SQmeiginlega kaffidrykkju áður en s°ngurinn hófst, — en um 250 manns s 'Pa þessa 10 kirkjukóra. þ. * stiórn Kirkjukórasambands Suður- lngeyjaprófastsdœmis eru: Formað- Ur Þráinn Þórisson, skólastjóri, Skútu- staðum. Ritari: séra Friðrik A. Frið- r'ksson, fyrrv. prófastur, Háisi. Gjald- er': séra Sigurður Guðmundsson, Profastur, Grenjaðarstað. Meðstjórn- endur; Séra Örn Friðriksson, Skútu- stoðu Ra um m og Sigrún Jónsdóttir, frú, n9á, Kinn. — Kirkjukórarnir hafa i !n langt skeið verið kjarninn í hverri lr iusókn, og það fólk, sem bezt ^Ur v°rð um helga dóma þjóðar- ar< hver í sinni kirkju með söng g.nUrn og þátttöku í guðsþjónustum. anghátíð þessi í Ljósvetningabúð var l ,Urn t'i ánœgju, og bar vott um jn° t'mikið söngstarf í prófastsdœm- Pétur Sigurgeirsson. ^KJUTÓNLEIKAR ^ Vrruviku var frumflutt á íslandi ofatteusarpassía J. S. Bachs. Ekki mun a9t, að þá hafi verið brotið blað í íslenzkri kirkjusögu, og fœsta grunar hvílíkt þrekvirki slíkur flutningur er. Ber margt til, en einkum það, að verkið krefst valins manns í hverju rúmi, í tvo kóra og tvœr hljómsveitir, einsöngvara og einleikara. Flutningur verksins tekur 3'/2 klst., og margir þœttir þess krefjast mikils af flytjend- um. Frumflutningur þessa verks hér á landi tókst svo vel, að furðu sœtti, utan hjá þeim, sem fylgzt hafa með Pólýfónkórnum á undanförnum árum. Þeir vœntu mikils og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Matteusarpassían er annar tveggja fegurstu eðalsteina kirkjutónlistarinn- ar. Á þessum tónleikum minnti rauður glampi hans þúsundir íslenzkra á- heyrenda á plnu og dauða Drottins vors, og kannske tóku sumir þeirra þennan bjarma með sér heim, þetta eilífa Ijós, sem lýsir í sögunni fyrir orð heilags guðspjalls og flýgur gegnum tímann á vœngjum tóna Bachs. KIRKJURITIÐ fœrir stjórnandan- um, Ingólfi Guðbrandssyni, og flytj- endum öllum beztu þakkir fyrir þessa fyrstu kyrruviku, þegar þessi dýri steinn er tekinn til þjónustu 1 kirkju Krists á íslandi. Þá má og geta þess, að í upphafi gleðidaganna kom út hingað enskur kirkjukór, skipaður 19 drengjum, 4 konum og 6 körlum. Kórinn söng ! Skálholtskirkju „aftansöng" fyrir þétt- setinni kirkju. í Reykjavík hélt kórinn tvenna tónleika. Þar fóru of margir á mis við tœran hljóm þessara góðu gesta. — G.G. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.