Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 78
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Kristniboðið í fagnaðarboðskapnum eftir JÓHANN HANNESSON, prófessor Er kristniboðið eitthvað yfirskyldu- verk, sem kirkja Krists tekur til við að vinna, þegar vel stendur ó, og hún hefir ráð á fólki og fjármunum til að gefa sig að því? Eða liggur það í eðli fagnaðarboðskaparins, að kristniboðinu beri að sinna á öllum tímum og öllum stöðum, þar sem kirkjan starfar á annað borð? Til þess að svara þeim spurningum verð- ur auðvitað að athuga fagnaðarboð- skapinn út frá eðli hans sjálfs eins og hann er að finna í Heilagri ritn- ingu, einkum þó, þar sem sagt er frá stórmerkjum Guðs í hjálprœðis- sögunni. 1. Lítum á jólaguðspjallið. Athugum hvernig það bergmálar í jólasálm- unum. Er boðskapur þess œtlaður þeim einum, sem eru innan múranna — eða vill Guð, að þessi boðskapur berist út um allan heim? Yður er í dag frelsari fœddur — eru þessi orð aðeins töluð til trúaðra manna, krist- inna, eða eru þau einnig œtluð van- trúuðum mönnum og heiðnum? Er það misskilningur, að þau skuli heyrast hjá oss, sem ekki tilheyrum hinni 76 útvöldu þjóð, heldur erum af heiðn bergi brotin? 2. Innan múra og utan múra. Guðfr®^ ingar ísraels töluðu um lögmálið s múr til að varðveita hina útvo þjóð, en þeim var Ijóst, að ýn1'5 f hafði gildi bœði innan og utan lögmálsins. Og þeir vissu, að þan -j var um kœrleiksboðorðið. Það ha ^ gildi gagnvart fólki af öllum þi^1^ Þegar Jesús segist aðeins sendur til týndra sauða af húsi ísrae,^ við hvað á hann þá? Að Guðs r , Q NJ6•/ skyldi aðeins boðað innan mura- heldur að fyrirheit Guðs œtti Y' g að uppfyllast hjá ísrael til þesS ^ fsrael gœti orðið það, sem hoo var œtlað að verða: Hetja Guðs ^ 'jós hans fyrir allar þjóðir. Þetta sV^ finnst Ijóslega hjá spámönnunum/ Devtero-Jesaja, í Ijóðunum um P.^_ Drottins. Það var nauðsynlegt, að ^ ir fyrstu lœrisveinar og fyrstu so ir vœru ísraelsmenn, því að aðrir 9 ekki haldið fast við boðskapinn ^ Guðs ríki né vitað deili á hinum andi þjóni Drottins. A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.