Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 85

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 85
ISsa helgisiða, en ekki eru þeir teknir hl sérstakrar meðferðar. Um messuna Se9ir m.a. þetta: „Svo skal nú höfð v6ra ein almenn messa, sem vér köll- arn hámessu, á sunnudögum, sakir Pe|rra, er sig vilja þjónusta, í venju- e9um messuklœðum, yfir skrýddu p'tari, meg venjulegum kaleik og pat- 'nu, með logandi Ijósum". Dl.x, bls. Kirkjuorða þessi var lögleidd _er 1541 í Skálholtsbiskupsdœmi og hu árum síðar í Hólastifti. Á henni V9gðu höfundar hinna fyrstu hand- °ha kirkju vorrar. hyrsta lúterska handbók íslands var 9erð af Marteini Einarssyni, Skálholts- lshupi; 0g prentuð í Kaupmanna- l 1555. Þar er texti hinna föstu '®a messunnar prentaður, en ótrú- e9Q fátt sagt um framkvœmd henn- Qr (helgisiðina). Aðeins þrjú atriði, Varðandi helgisiði, eru tekin fram. í ^sssubyrjun segir: „í fyrstu, sá sem ITlessar, tilreiði sig og lesi sín pre- Paramenta eða bœnir. Og þar eftir hann er skrýddur venjulegum s rúða", o.s.frv. í kaflanum um sak- ramentið segir, að við innsetningar- °rðin skuli prestur taka „patinuna oblátunum með báðum hönd- Urn' Eftir þstta hcefil eftir °g sama er sagt um kaleikinn. innsetningarorðin segir: „Eftir má hann (presturinn) upplyfta ega einni oblátu og láta klykkja vana, ef þénaranum (prestinum) fV° líkar, því að í slíku má neyta ^hstilegra fríheita, þó svo að fólkið e aður nóglega áminnt." Tilsvarandi ynrmceli eru um kaleikinn. Fleiri eru 1 fyrirmœlin um helgisiði í þessari aSessu- Vafalaust hefur hann talið ra //Venjulega" siði sjálfsagða. Árið 1594 gaf Guðbrandur Þorláks- son út messubók sína og lagði með henni varanlegan grundvöll að ís- lenzkum messusöng. Þar er miklu meira af siðareglum. Allar eru þœr áður tíðkaðar nema þrjár, en þœr eru til útrýmingar eldri siðum. Hin fyrsta þeirra er sú, að hann bannar upplyfting efnanna með þessum orð- um: „Sú pápistanna elevatio eða upplyfting skal með öllu af takast svo sem ein fullkomin afguðadýrk- an." Orsökin til þessa forboðs er guðfrœðilegt þras þýzkra guðfrœð- inga. Onnur nýjung hans er sú, að hann bannar allt bœnahald í sam- bandi við skiptingu sakramentisins. Þriðja nýjung hans er sú, að hann fordœmir og fyrirbýður friðarkrossinn. Friðarkrossinn gegndi miklu sálgœzlu- hlutverki í frumkirkju og fornkirkjunni og átti postullegan uppruna.. Sú sál- gœzla virðist hafa rénað nokkuð á miðöldum og hefði heldur þurft að endurreisa hana en afnema. Minnir þetta á, að hafa þarf gát á tilefni siða, áður en þeir eru afnumdir, jafn- vel þótt þeir hafi um sinn orðið við- skila við tilgang sinn. Um þetta for- boð fór, eins og jafnan gerist, þegar helgisiði á að leggja niður, að friðar- kossinn hélzt lengi síðan í kirkjunni þrátt fyrir forboðið og jafnvel fram á þessa öld í einstaka sóknum. Allar aðrar forsagnir hans um helgisiði messunnar eru hinar sömu og áður höfðu tíðkazt. í upphafi messunnar er þessi regla: „Presturinn og altarið eiga með œrlegum og hreinum skrúða að vera skrýdd og prýdd. Ei upp á það, að þar með sé Guði sérleg þjónustugjörð veitt, 83

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.