Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 86

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 86
eða þar sé útí fólginn nokkur helgi- dómur, heldur vegna góðrar, gamall- ar og œrlegrar siðvenju, svo að allir hlutir í þeirri kristilegri samkundu mœtti skikkanlega, siðsamlega, œr- lega og samþykkilega til ganga. Og þó það skeði ei fyrir aðra grein, en vegna heilagra Guðs engla, sem þar eru nólœgir vor ó meðal. Þar fyrir skulu og Ijós ó altari tendrast (ei fleiri en tvö). Þar skal og vera kal- eikur og patína með hreinlegum lín- dúkum." Siðareglur þœr, sem Guðbrandur biskup setti að fornri fyrirmynd í messubók sína, hafa haldizt að mestu fram ó þennan dag. Það er athyglisvert við þessar lút- ersku heimildir, að þœr vísa allar til þess, sem „venjulegt" er, eða „sem tíðkast hefur", eða eru „fornar venjur" o.s.frv. Eiga þeir þó óvallt við það, sem tíðkaðist fyrir siðaskipti. Til er ein íslenzk heimild varðandi skrúða prests og altaris. Hún er í skriftaboði Þorlóks helga fró órinu 1178. Dl, I. Þar segir: „Ef prestur syngur messu svo, að hafi eigi þessa reiðu til alla: Hamettu og messuserk, stólu og hökul, handlín og korpóral, vín, vatn og óblótu, vígðan altaris- stein, fastan eða lausan, bœkur, svo að hann bjargist við og Ijós----------- þó skal skrift skepja. Syngja skal messu þótt altarisdúkur sé óvígður eða lindi eða svo þótt eigi séu vax- Ijós og sé það eigi fyrir óhlýðni sakir." Það, sem Þorlókur biskup telur hér upp, var hið ,venjulega" eða „forna", sem hin lútersku rit nefna svo. Því nœr allar helgisiðareglur lútersku kirkjunnar eru sameiginlegar henm og rómversku kirkjunni. Þœr hafa fylgt kristninni svo langt, sem vitað verður. Þœr eru til orðnar við kristnar helgiiðkanir og því jafn nóttúrlegar kaþólskum og mótmœlendum. Altarið og búnaður þess Helgisiðir taka ekki aðeins til texta og tóna, þeirra sem fram eru fluttir, heldur og til hússins, húsbúnaðar, óhalda, skreytingar, klœða, táknmáls og atferlis. Staður helgihalds er kirkjuhús. Að vísu er hœgt að messa við sjúkrabeð- í heimahúsum, samkomuhúsum eða undir beru lofti, en eigi hentar þa^ söfnuðum að staðaldri. Sagan sýnir og, að kristnir menn hófu mjag snemma kirkjubyggingar og reista þœr í hverri sókn strax og þeir gatu átt þœr í friði. Hér er ekki rúm til að rœða kirkjU' bygginguna í heild, aðeins verðut rœtt stuttlega um höfuðatriði hennat, altarið. .JC Kirkjan er byggð utan um altari° og söfnuð þess. Altarið er sá staðar í kirkjunni, sem allar helgiathafmr safnaðarins eru framdar vi ð. Það er því miðdepill og megin staður hverr- ar kirkju. Af því leiðir, að altarið þarr að vera svo sett, að það sé auglj°s' lega aðalatriði innan kirkjunnar, °9 svo úr garði gert, að það henti þeim athöfnum, sem þar eru framdar. í öndverðu var altarið aldrei upP við vegg, heldur stóð það svo fria^ að prestur var bakvið það. Bakvi altarið var einnig hásœti biskups (húsbóndastóllinn), og út frá þvþ 1 beggja handa, var röð sœta fyr,r 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.