Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 89

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 89
mðsti bœnarstaður og höfuðatriði í Verri kirkju. Altari getur staðið ó tveirnur fótum eða fjórum eða sex. ezt mun þó fara að jafnaði, að Ur>dirbygging þess sé samfelld og í sdrnu hlutföllum og borðplatan. Fró- er að hafa ölturu eins og eld- i,Usborð, þar sem borðplatan stendur 1 ' eða ekki út fyrir undirbygginguna e9 svo er hún dregin inn við gólfið, 1 þess að prestur reki ekki tœrnar 0 harkalega í, ef hann gengur fast u altarinu. Þó hefur maður ó til- ^nr>ingunni, að annaðhvort sé altarið est vandlega í vegginn eins og eld- usborðið, eða að það sé valt. , v°rttveggja er óviðunandi. Altarið a Qð vera bœði sjólfstœtt og stöðugt, ^nvel þótt það standi við vegg. °rðplatan ó að standa vel útaf Undirbyggjngunni ó alla vegu. ^Eskilegt er — jafnvel nauðsynlegt ~~~ að skreyta altari, það má gera 111 að fögru smiði, útskurði eða mál- agUrn helgitáknum. Nauðsynlegt er, þessi höfuðstaður kirkjunnar veiti au9anu unað og hvíld, ekki sízt í lriUrn snauðu, nýju kirkjum, sem n9a augnfró veita. ^g^^S^ngast er, að altari sé úr timbri í A S^e'n'‘ Steinölturu fóru að tíðkast ki |UStur^'r^iunn' á 4. öld og í Vestur- rj JUnn' um 600. Síðar varð megin- ^e9 a á Vesturlöndum að hafa þau gte'ni. Sú undantekning var þó not sem timburölturu voru, að var matt' steinplötu, sem stundum um QUS ^a9ð a altarið, en stund- K II task og greypt í borðplötuna. vj *a 'st það altarissteinn. Hann var 9 ur og á honum skyldi kaleikur- 'nn standa. Altari á að vera traustbyggt úr massivu efni. Óviðeigandi er að spón- leggja, af því að þá er það ekki ósvikið. Allur viður hefur sína feg- urð, og er því engin nauðsyn að hylja hann. Það eru óheilindi að láta efni líta út fyrir að vera annað en það er, en engin óheilindi — í hverju, sem þau felast — mega nœrri koma helgihaldi. Því er rétt, að altari sé ómálað, nema ef máluð eru viðeig- andi helgitákn á einhverja fleti þess. Gera má fallegt altari úr ódýru efni, ef saman fer þekking á efninu, verk- kunnátta og kœrleiki til Guðs. Stœrð altaris er breytileg eftir stœrð kirkju nema hœðin, hún verður að vera milli 98 og 102 cm. Yfir 102 cm má hún aldrei fara, hversu stórt sem altarið er. Talið er, að altari megi ekki minna vera en tveir metrar á lengd og þá 80 cm á breidd. í stórum kirkjum geta ölturu orðið helmingi lengri, en þó aldrei yfir 1.20 m á breidd. Allt frá byrjun fjórðu aldar hefur þekkzt að setja himin (ciborium magnum) yfir altari. Hvíldi hann á fjórum súlum, sem ýmist voru úr tré eða dýrari efnum. Voru bœði súlur og yfirbygging skreytt, svo sem bezt mátti. Stundum voru þessir himnar hengdir neðan í loft kirkjunnar. Einn- ig er til, að þeir hvíli á trjám, sem standa út úr gafli kirkjunnar. Þetta fer mjög vel í stórum kirkjum. Fegursti altarishiminn í heimi er talinn vera sá, sem Bernini teiknaði og reisti yfir háaltari Péturskirku í Róm. Trúlegt er, að þetta eigi eftir að breiðast mikið út, einkum til að 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.