Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 92

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 92
og sá, að menn talist við augliti til auglitis. Þegar samskiptaslit hafa orð- ið og öll ráð hafa komið fyrir ekki að koma á samskiptum að nýju, þá er aðeins eitt, sem getur komið slík- um samskiptum á að nýju, og það er að fara og tala. Komi það að engu haldi, þá eru slitin algjör. Tal er einnig hin f I j ó t v i r k - a s t a aðferð allra samskipta. Við nefndum það áður, að nú sé öld hrað- ans. Hraðinn berst ekki gegn hinu tal- aða orði, heldur girðir sig því. Vís- indamenn hafa vitað það um nokkurn tíma, að þeir geta ekki notað bœkur til að koma á framfceri hugmyndum sínum, því að það tekur of langan tíma að setja þœr saman. Þegar þœr svo koma út, eru líkur á því, að hugmyndir þœr, sem fram eru settar séu úreltar orðnar. Því er það, að vísindamenn nota dagbœk- ur, en þœr eru líka ófullnœgjandi. Þess vegna er reynt að koma upp vísindamiðstöðvum, þar sem vísinda- menn frá ýmsum löndum geta komið saman til lengri eða skemmri tíma og talað saman. Það er nú áþreifan- legur og mikill skilningur á því, að tal er m á t i n n , sem nota verður í samskiptum manna, einmitt vegna hraðans í lífi nútímans, enda þótt þessi hraði valdi því, að áheyrand- inn vilji ekki verja tíma sínum I það að nema staðar og hlýða á, nema hann sé á einhvern hátt sannfœrður um gildi þess, sem sagt verður. Framfarir nútímans í vísindum, er lúta að fjarskiptum hafa einnig aukið mikilvœgi hins talaða orðs, Ný tœkni í sœsímastrengjum og gervihnöttum hafa bœði aukið styrk hins talaða orðs og sömuleiðis stœkkað þau svið/ sem það nœr til. Á sviði hins dagle9a og almenna lífs hefir notkun segul' bandsins aukið áreiðanleik hins tal- aða orðs til mikilla muna. Blaða- maður, sem fylgist með tímanurri/ notar nú „rafeinda-krassbók" („eleC' tronic notebook"), sem hann talar '< en notar ekki blýant og pappír. Þegar litið er á þessa þróun nUj tímans um meðferð og mikilvceg1 hins talaða orðs, þá er vart œtlandh að hið talaða orð hafi minna °9 minna hlutverki að gegna í því a koma á framfœri hinum kristna boö skap, og það því fremur, sem viður' kennt er, að þjónusta Orðsins er ser stök eign kirkjunnar. Það er ekk' notkun hins talaða orðs, sem veldur því, að gildi predikunarinnar er dreg ið í efa nú á dögum. Vandinn e< fólginn í ofgnótt orða í lífi nútímanS' að dauðamein mannsins eru orð °9 lífshraðinn, sem berst gegn allri rl hneigingu til að setjast niður °9 hlýða á. Til þess að predikunin 9etl lifað í þessu samhengi, þá verður efni, form og framsögn að vera þan(1 ig, að hún sé metin þess virði, a á hana sé hlýtt, þrátt fyrir þcer an stœðu staðreyndir, sem nefndar ha verið. Það gœti því orðið, að kirkjarJ verði rekin til þess eða kölluð n þess, — eftir því hvernig við á málið, — að afla sér nýrrar þe^ ingar i meðferð hins talaða °r til þess að geta fylgst með f'manl^1tj sem við hrœrumst í. Sömuleiðis 9 það orðið, að 20. aldar kirkjan, se nú kveinar, vegna hins augljósa d°rn rekuástands, þurfi að endurupp9° ^ og viðurkenna hina eiginlegu og s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.