Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 96

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 96
in siðferðilega efni eða vanda. Pred- ikunin gerir mögulegt að taka sið- ferðilegar ákvarðanir í Ijósi kristinna siðaboða, en predikunin er fjarlœg jaeim aðstœðum, kringumstœðum, þar sem hinar siðferðilegu ákvarðanir eru teknar. Þess vegna er þörf fyrir hóp manna í söfnuðinum, þar sem hœgt er að taka á vandanum, eða skrifta- stóll eða viðtalsmöguleiki við ein- hvern kunnáttusaman prest og gœt- inn, — eða þetta allt. Þessa mögu- leika á að kunngera í söfnuðinum. Það er þá hér, sem það kemur í Ijós, að predikun er ónóg í sjálfri sér tii þess að leiðbeina réttilega meðlimum safnaðarins. Hér þarf við- bót. Fólkið verður að eiga kost á leiðsögn í hverju sérstöku siðferðilegu atviki á sama hátt og það á kost á boðuninni í predikunarstólnum. 2. Predikun, sem útskýrir (The expository sermon) Þessi tegund predikunar er bœði hin víðfeðmasta og aðlögunarhœfasta. Þetta er af því, að Biblían, sem sjálf felur í sér boðun, er bœði víðfeðm og aðlögunarhœf. Hún er viðfeðm, vegna þess, að hún felur í sér og notar spádóma, Ijóð, speki, bók- menntir, bréf Nýjatestamentisins og margt fleira til þess að ná tilgangi sínum. Hún er víðfeðm, af því að hún er sérstaklega mannleg bók. Alls konar menn eru þar augljósir og alls konar aðstœður. Þar er drama og grófleiki, viðkvœmni, ákafi og smámunasemi. Biblían spannar lífið og getur því lagt efniviðinn í predik- un, sem er samtímaleg. Þar að auki 94 leggur hún til kviksjá (kaleidoscope) með frumdráttum, ,skissum", sem erU nœsta lýsandi fyrir þá öld, sem sV° mjög er háð myndrœnu. Þessir frum drœttir kalla á hið talaða orð til a lífga þessa frumdrœtti í atburðum nútímans. Biblían hefir í sér fólp1 holdi klœtt Orð Guðs, albúið fyr'r predikarann, þjónustu hans með vor um af holdi og blóði. En hin skýran ' (expository) predikun verður a byggjast á ritskýringu (exegesis). Pa er ekki hœgt að sniðganga þá vinnU/ sem fœst við að uppgötva, hva Ritningin felur í sér í hinu sögule9a samhengi. Hin skýrandi predikun aðlögunarhœf, sögðum við. Hun aðlögunarhœf samtíma lífi, en a lögunin verður fjarstœðukennd og sannfœrandi, nema hún sé grun völluð á og miði við það að nálga* hátt- nn5 efni Ritningarinnar á frœðilegan Hin skýrandi predikun þarf tve konar ögunar og reglu. Hún þarfn góðrar þekkingar á ritum Biblíunna og þeim aðferðum, sem frœðimenn5 rrOr da an notar, og hún þarfnast þel hœfni að geta tilreitt efnið han ^ mönnum samtímans í orði. Það, ekki hœgt að ganga að því v'sl!' að samtíma maður hafi áhuga ^ Biblíunni. Viturlegra er að ganga ^ því sem vísu, að hann hafi ekki oh y á henni. Sé hin skýrandi predi skilin sem nákvœm oq niðurskipu ^ /ij po ritskýring eingöngu í töluðu mo"'r mun hún reynast bitlaus með 0 g Geti predikarinn hins vegar brug ^ upp skuggsjá af lífinu og síðan en,. Bib11' urspeglað það með dœmum ^ unc unnar, þá verður áheyrandinn - ^ það búinn, að sjá sjálfan sig í rn^n J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.