Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 8

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 8
Nú, öld síðar munu flestir draumar hins unga kennimanns hafa rœzt með einhverjum hœtti. Einn stœrsti draum. ur hans átti þó einna lengst í land. Aldrei kulnaði þó eldurinn með öllu, og nú logar hann glaður, og þó hœg- ur og lcetur ekki mikið yfir sér. í þessu hefti og hinu nœsta verður eldsögu þessari enn helgað nokkurt rúm, í tilefni þjóðhátíðar og í minningu síra Gunnars og annarra, er eldinn báru. Kirkjublaðið Sá var einn draumur síra Gunnars á Halldórsstöðum, að stofnað yrði til útgáfu kirkjulegs tímarits. Sá draumur rœttist, er Þórhallur Bjarnason presta- skólakennari frá Laufási, hóf útgáfu Kirkjublaðsins í júlí 1891. í fyrsta blaði var frásögn af synodu 1891- Er þar getið fimm mála, er einkum komu til umrœðu. Eitt þeirra er kristni- boðsfélag. Er umsögn ritstjóra ýtar- legust um það mál. Fer hún hér á eftir, orðrétt: „Kristniboðsfélag séra Odds V. GíslO' sonar innra og ytra var vitanlega of nýstárleg, of stór og um leið of ákveðin hugmynd til þess að verða rœdd til gagns, sem eitt af mörguni málum á fjögurra tíma fundi. Hva^ sjálfa félagsstofnun til innra kristrii- boðs snertir, hefur efalaust vaknö'® fyrir mörgum, að verkefni slíks fe" lags yrði þó aldrei annað en þa®' sem hverjum presti er skylt að vinna sem félaga og starfsmanni í kristilegrl kirkju. Um kristniboð meðal heiðingi0 tók biskup fram, að þá fyrst vœri re|f að byrja á því helga og háleita starf'/ — sem vitanlega yrði aldrei nem0 smáum stíl hjá oss fátœkum og mennum, — þegar sá áhugi v03rl almennt vaknaður að treysta m0^1 til frambúðar á fúsan og góðan vilj0 safnaðanna til dálítilla fjárframl°9° í þá átt, svo að slík hluttaka landsm* í kristniboðinu félli eigi þegar um ko aftur. Þá fyrst mundi slík starfsen” geta orðið til einhverrar varanlegr°r blessunar út á við, og eigi síður °r ið frjóvgandi og fjörgandi fyr*r vort eigið safnaðarlíf hið innra. Hefði °* 294

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.