Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 40

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 40
hlotið frœðslu um, hvaða félagsleg aðstoð stendur til boða í þjóðfélag- inu fyrir þungaða konu og við barns- burð." Þarna er konunni gefin fullurókvörð- unarréttur um það, hvort hún vill ala það barn, sem hún gengur með eða láta gera fóstureyðingu, aðeins að 'hún vindi bráðan bug að því að koma fram með óskina. Lengra verður tœp- ast gengið í svokölluðu frjálsrœði eða frelsi konunnar. En á þessu frelsi kon- unnar hamra svokallaðra rauðsokkur. Frá mínum bœjardyrum séð, er þetta alröng túlkun á orðinu frelsi. Inn á þennan kafla kem ég aftur síðar. Þau lög, sem nú eru í gildi eru frá 1935 og 1938 og finnst mér þau lög hafa verið ákaflega raunsœ og gefa þá möguleika til fóstureyðinga, sem þörf er á og fyllilega það. j lögunum frá 1935 stendur „fóstureyðing er heimil ef augljóst þykir, að konu er mikil hœtta búin, ef hún á að ganga svo lengi með, að barn geti fœðst og haldið lífi. Ef kona hefur gengið leng- ur með en 8 vikur, skal lœknir þó ekki eyða fóstri nema um því meiri hœttu sé að rœða." Við mat á því hvert tjón er búið heilsu þungaðrar konu má m. a. taka tillit til þess, ef konan hefur þegar alið mörg börn með stuttu milli- bil og ef skammt er liðið frá síðasta barnsburði, svo og til þess ef konan á við að búa mjög bágar 'heimilis- ástœður vegna ómegðar, fátœktar eða alvarlegs heilsuleysis annarra á heim- ilinu. Þarna er tekið fullt tillit til félags- legra aðstœðna, þótt þœr einar út af fyrir sig gefi ekki rétt til fóstureyðing- ar. Þessi lög gengu að þessu leyti lengra en vlðast hvar annars staðar á þessum árum, en þá voru fóstureyð- ingar víða algerlega bannaðar og er svo raunar enn í sumum kaþólskum löndum, og er það auðvitað alltof langt gengið í bann-áttina, en það er oft skammt öfganna á milli. Nú virð- umst við vera að komast yfir í sömu öfgar bara á hinn bóginn. Einhvers staðar á milli algers banns og svo kallaðra frjálsra fóstureyðinga hljóta mörkin að vera, en vandasamt getur verið að finna þessi mörk og tillit verður að taka til margra innri o9 ytri aðstœðna. Frjálsar fóstureyðingar komust fyrst í lög austan járntjalds upp úr 1950 og hafa nú síðustu ár farið að haf° meiri og meiri áhrif á löggjafarvaia hinna vestrœnu þjóða. Kannski um leið og þjóðirnar fara í œ ríkari m®^ að dýrka skepnuna í stað skaparans- Sumar hinar austrœnu þjóða hafa se sitt ó'vœnna í þessu efni og dregið rl baka heimild um frjálsar fóstureyðinð ar, en aðrar hafa haldið áfram þar eru fóstureyðingar jafnvel ^e'rl en fœðingar. Dœmi frá Svíþjóð Ég hef kynnst þessari þróun eð° vanþróun í Svíþjóð, en þar var eg D settur á árunum 1962—1971. Á W hluta þessa tímabils voru í gil^' ° nokkuð svipuð og þau, er nú eru í gildi og þótti manni sum fósfurey^ ingarleyfin vafasöm, en einmg „ allt kerfið mjög svifaseint og fékkst oft það seint, að konan a 326
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.