Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 44

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 44
JÓN DALBÚ HRÓBJARTSSON, cand. theol.: Kristniboðið á krossgötum Inngangur í haust, sem leið, átti undirritaður þess kost að taka þátt í ráðstefnu, sem helguð var kristniboðinu. Var hún haldin í Svíþjóð á Áh Stiftsgard dag- ana 4. — 7. okt. Ráðstefna þessi var á vegum kristilegu stúdentahreyfing- arinnar á Norðurlöndum, sem ein- kennir sig með orðunum ,,á Biblíuleg- um grundvelli". Þar komu saman full- trúar allra Norðurlandanna bœði leik- ir og lœrðir. Tilgangur ráðstefnunnar var að gefa yfirlit yfir ásfandið í kristniboðs- málum almennt í dag, m. a. í Ijósi ráðstefnu Heimsráðs kirkna í Bang- kok í janúar 1973, sem fjallaði um efnið „Salvation to-day“. Dr. theol. Agne Nordlander frá Sví- þjóð gerði glögga grein fyrir hjálp- rœðishugtaki Gamla- og Nýja testa- mentisins í tveimur fyrirlestrum. Próf. Carl Fr. Wislöff hélt einnig tvo fyrir. lestra, sem hann nefndi: „Frelsning i Jesu navn alene" og „Kristen tro — kristen livssyn". Próf. Peter Beyerhaus, sem var sérstakur gestur ráðstefnunn- arfjallaði svo um alþjóðlegu ráðstefn- una í Bangkok í tveimur ýtarlegum fyrirlestrum. Auk þessara fyrirlestra var svo gefið yfirlit yfir það starf, sem norrœn kristniboðsfélög reka víðsveg- ar um heiminn. Vakti mikla athyglL h'versu framgangur kristniboðsstarfs- ins er mikill bœði í Asíu, Afríku og S-Ameríku. Miklar vakningar hafo orðið á hinum stóra akri kristniboðs- ins og þúsundir gerzt kristnar. Þetta á við um lönd eins og t. d. Kóreu, Japan, Formósu og Indónesíu. I þessum löndum hefur kristniboðið mikið notað útvarp. Kristniboðsfélög- in hafa sjálf sett upp útvarpsstöðvar, sem sífellt er verið að stœkka. Með ut- varpinu tekst einnig að ná inn í Kina' sem annars hefur verið lokað fyr,r allt kristniboð, frá því að kommún istar tóku stjórn landsins í sínar hen ur. Kristilega starfið í Kína er að mestu neðanjarðar. En kirkjan þar, sem onn ars staðar í Asíu, er í miklum ef miðað er við aðstœður. Um milj. KínVerja eru nú fyrir utan Kma- Margir þeirra eru kristnir og ber° mikla umhyggju fyrir heimalandi sinu Þeir fara nú í ríkara mœli heim sem erindrekar Krists. Einnig er op leið fyrir Afrikumenn t. d. að koma^ inn í Kína. Hafa þegar nokkrir Tar\| aníumenn farið sem kristniboðar Kína. Þessi þróun er mjög mer 1 330
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.