Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 46

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 46
(þ. e. C. W. M. E.) eins og að framan greinir. Þessar alþjóðlegu kristniboðsráð- stefnur hafa allt frá 1910 verið haldn- ar með mismunandi löngu millibili og sú síðasta og 8. í röðinni um áramótin 1972/73 1 Bangkok. Eftir 7. ráðstefnuna, sem var í Mex- iko 1963 fór svo um munaði að koma í Ijós, að langt var frá því að sjónar- mið allra fœru í sama farveg. Á þess- um 10 árum, sem nú eru liðin, hefur margt gerzt og línurnar skýrzt ennþá betur. Kristniboð eða félagsleg aðstoð Um aldir hefur kristniboðsstarfinu ver- ið skipt í þrjú starfssvið: Líknarstarf, skólastarf og beina boðun. Hvað snertir líknar- og skólastarf, þá hefur mikið gott verið gert. Allir eru líka sammála um þessa þcetti kristniboðs- starfsins. Heimsráð kirkna hefur m. a. gert stórt átak í þessum efnum ásamt með öðrum góðgerðarstofnunum. En þegar um trúboðið sjálft er að rœða, þá greinir menn mjög á um framkvœmdina og sjálfan grundvöll- inn. Það sjónarmið, sem heimstrúboðs- nefndin í Heimsráði kirkna hefur haft síðustu árin, er vœgast sagt hœpið, ef miða á t. d. við kristniboðsskipun Jesú Krists sjálfs. Phillip Porter, sem var formaður nefndarinnar, hefur lagt á það áherzlu, að kristniboðsstarfið eigi fyrst og fremst að vera félagsleg aðstoð og ekki beri að heimta af heið- ingjunum hugarfarsbreytingu eða að þeir skipti um trúarbrögð. Sú kenning, að Kristur sé hulinn í hinum ýmsu trúarbrögðum, er einnig hátt skrifuð hjá nokkrum ráðandi mönnum í Heimsráði kirkna. Að þeirra mati þarf aðeins að kalla fram þenn- an Krist. Þeir leggja á það áherzlu, að öll trúarbrögð séu jöfn og því þurfi aðeins að koma á „dialog" (samrœð- um) milli þeirra með það fyrir augum að sameina þau. Þessi sameining a svo að leiða til friðar um alla heims- byggðina. Hér finnst ýmsum of langt gengið, og er það engin furða. Hvar vœn kristindómurinn ef postularnir hefðu verið boðendur þessa „fagnaðarerind- is". Evangeliskir guðfrœðingar hafo mótmœlt þessu harðlega. Þeir benda á Jesúm Krist, sem Biblían boðar, ’ benda á hann, sem sagði: „Ég er veg- urinn sannleikurinn og lífið, engina kemur til föðursins nema fyrir mig (Jóh. 14:6). Það fer ekki milli mála, að þessi tvö sjóónarmið eru ólík. Útkoman hef' ur einnig orðið sú, að kristniboðshreyf' ingin í heiminum hefur klofnað um þessi sjónarmið. Áherzlan í starfiau gefur þetta einnig til kynna. Þeir, serrj lengst eru til vinstri, stunda svo r1 eingöngu þjóðfélagslegt umbótö starf meðan hinir, sem lengst eru 1 hœgri, leggja alla áherzluna á boðun trúarinnar. Frankfurt-yfirlýsingin Fjórða marz 1970 var haldin ráð stefna í Dominikanaklaustrinu í Fraa ^ furt am Main. Þar voru samankoran 332
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.