Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 48
lýstur opinberlega, en hafði það hlut.
verk að fjalla um efnið, sem borizt
hafði. Árangurinn af þessum fundi
varð 24 síðna bœklingur, sem sendur
var til allra kirkna, sem eru aðilar.
Þessi bœklingur kom ekki út fyrr en í
september 1972. Var hann hugsaður
sem handbók fyrir Biblíulestra í söfn-
uðum hinna ýmsu kirkjudeilda. Því
miður hafði bceklingur þessi enn ó ný
að geyma höfnun ó óhrifavaldi ritn-
ingarinnar, sem grundvelli kristinnar
trúar.
Skýrt kom í Ijós, að öllu því efni,
sem kom fró evangeliskum, jótninga-
bundnum aðilum var stungið undir
stól. Sem dœmi um það mó nefna
ýtarlega greinargerð, sem starfshóóp-
ur í guðfrœðideildinni í Túbingen vann
undir stjórn Peters Beyerhaus. Einnig
greinargerð , sem norski starfshópur-
inn sendi, en þar var byggt ó undir-
búningsvinnu dr. theol. Edvin Larson,
sem er sœnskur Nýja-testamentis-
frœðingur.
Róðstefnan í Bangkok hefur fengið
mjög skarpa gagnrýni fró evangel-
iskum guðfrœðingum. Einn þeirra er
óðurnefndur próf. Peter Beyerhaus.
Hann tók þótt í sjólfri róðstefnunni
og hefur skrifað bók um hana og
margar tímaritsgreinar. Einnig hefur
hann fjallað um Bangkok '73 í mörg-
um fyrirlestrum víðs vegar um heim-
inn m. a. ó kristniboðsróðstefnunni ó
Áh Stiftsgárd, sem segir frá hér að
framan.
Eins og þegar er komið fram var
yfirskriftin í Bangkok: „Salvation to-
day”. Eins og vœnta mátti lá megin-
áherzlan á þjóðfélagslegu og póli-
tísku frelsi. Reynt var að finna nýtt
frelsi, sem leysti hið gamla af hólmi
eða átti helzt að standa jafnfcetis
hjálprceðishugtaki Biblíunnar. Var
þessu fylgt eftir á marga vegu með
myndasýningum og bceklingum um
þjóðfélagslega kúgun, svo eifthvað
sé nefnt. Einnig bar mikið á marxist-
iskum og maoistiskum áróðri. Jafnvel
guðleysinginn (atheistinn) var prísaður
sœll í litaniu einni, sem sungin var.
Mikið var lagt upp úr þvl, að þarna
vœri gott samfélag. Biblíuleshópar
voru margir, en hópunum í sjálfs-
vald sett, hvernig þeir störfuðu.
Öll dagskráin var þannig gerð, að
þátttakendur áttu að taka heim með
sér áhrifin af því, sem fram fór, frek-
ar en einhverjar yfirlýsingar. Þátttak-
endur áttu með öðrum orðum að lifa
og reyna frelsið.
Lítið var um fyrirlestra, sem
uðu um efni ráðstefnunnar út fra
Biblíulegu sjónarmiði og enn fcerrl
möguleikar til að rœða það lifla, sem
fram kom.
Próf. P. Beyerhaus gerði ýtrekaðar
tilraunirtil að koma af stað umrceðum
um Frankfurt-yfirlýsinguna, en var allÞ
af neitað. Var m. a. sett ofan í v'^
hann fyrir að voga sér að koma m®
slíkt ágreiningsmál inn á þessa ra
stefnu, þar sem slíkt vœri innann
ismál heimalands hans og Evrópu °9
hefði því enga þýðingu á alþjóðleð
um vettvangi.
Sú guðfrœði, sem einkenndi þessa
ráðstefnu, er óneitanlega undir áhn
valdi frjálslyndra og byltingarkenn ra
guðfrœðinga frá þriðja heiminurr^
Þátttakendur frá þeim heimshluta v°r
líka í meirihluta (ca. 55%) og dr09
enga dul á það. Þetta var þeirra ra
334