Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 49
stefna! En þó að þriðji heimurinn vœri
þarna í meirihluta, þá átti guðfrœði
Prof. Jurgens Moltmanns frá Tubing.
en sinn drjúga sess þar, enda var
hann einn af rœðumönnum. Sá sögu-
'e9i- hjálprœðis legi skilningur, sem
^angkok ráðstefnan hélt á loft er hinn
sami og Moltmann setur fram í „Guð-
frœði vonarinnar”, sem er eitt af höf-
aðritum hans. Þannig var Moltmann
tekinn gildur, en þaggað var niður í
eyerhaus, sem er prófessor við sama
náskóóla.
Peter Beyerhaus var lengi vel hvata-
ntaður og þátttakandi í starfi Heims.
raðs kirkna og reyndi þá að beita
a rifum sínum á þeim vettvangi. En
f tir síðustu atburði í þessari þróun
_efur hann með öllu gefizt upp. Á
e9 þá við síðustu ráðstefnur Heims-
** * ^'rkna frá Mexikó '63 til Bangkok
• Telur hann allveg óhugsandi, eins
a9 málum er nú háttað, að hœgt sé
áh • ^0rna kristnum, evangeliskum
rifum ag á þessum vígstöðvum.
^iSurlag
^9 hef nú reynt ag draga fram nokkur
s 1 sem skýra lítið eitt ástandið í
g'r^iulegu kristniboðsstarfi í dag.
|fnu e^ áseftu ráði dregið skýrar
6r r' þess að engum dyljist að hér
að ° ^er^um- Margir hafa reynt
hafa^0- ^essi siánarmið, sem dregin
árQ Verið fram, en án raunverulegs
dn ^Urs- Margir telja það rétt, að ev-
Heirn U- ^iri<Íumar verði áfram í
|jsku Srfð' kirkna til að koma evange-
ahrifum sínum að á móti frjáls-
lyndi og villu, og er það sjónarmið
nokkurs vert. En fleiri og fleiri eru
komnir á þá skoðun, að slíkt muni
ekki takast í dag, þar sem sjónarmið
þeirra séu ekki tekin til greina. Eins
og ég hef aftur og aftur komið að, þá
er hér um ákaflega djúpstœðan grund-
vallarmun að rœða, sem aldrei verð-
ur hœgt að scetta.
Nú halda ef til vill sumir, að þeir,
sem ég hef nefnt evangeliska í þess-
ari grein, séu algerir þverhausar og
hugsi eingöngu um boðun trúarinnar
og láti þjóðfélagsmál með öllu liggja
milli hluta í starfi sínu meðal heiðinna
þjóða. Nei, þessir sömu hafa leitast
við að fullnœgja bœði andlegum, lík-
amlegum sem og þjóðfélagslegum
þörfum skjólstœðinga sinna. Þeir
leitast við að kynna sér þjóðfélags-
hœtti og menningu viðkomandi landa
og vilja gjarnan, að þeir, sem gerast
kristnir, haldi eins miklu af sínum sér-
kennum og mögulegt er.
Tónlistin er gott og einfalt dœmi um
þetta. Það vœri út í hött að œtla sér
að útrýma tónlist innfœddra og
þröngva þeim til að taka algerlega
upp vestrœnan söng. Eðlilegt er, að
kristniboðið uppörvi þá innfœddu til
að semja trúarleg Ijóð við sína tón-
list. Oft kemur þetta af sjálfu sér, þar
sem textarnir eru hvort sem er samdir
jafnóðum. Verður slíkur söngur iðu-
lega að heilli prédikun og hefur mikil
áhrif.
Oft eru heilir þjóðflokkar undir
hrœðilegri kúgun og er þeim þá hald-
ið niðri að öllu leyti. Yfirstéttir og
stjórnvöld notfœra sér þannig smœl-
ingjana í fáfrœði þeirra, útiloka þá
frá menntun og öðrum mannréttind-
335