Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 50

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 50
um og nota þá sem ódýran vinnukraft. Þetta er mjög algengt t. d. í S-Ameríku og reyndar víðar. Þegar kristniboðið kermur til þessa fólks og upplýsir það, þá eiga sér óhjákvœmilega stað mikil umbrot. Fólkið á rétt á almennum mannréttindum eins og aðrir. Þetta hefur leitt til byltingar og verða kristniboðarnir þá beint eða óbeint þátttakendur í henni. Það er ekki óal- gengt, að kristniboðar verji svo og svo miklu af tíma sínum í innanríkismál viðkomandi þjóðflokks eða ríkis til þess að réttlœtið nái fram að ganga. Hér vœri hœgt að taka ótal dœmi um margvíslegt starf kristniboðsins, sem sýnir þátttöku þess í öllum mannleg- um þörfum, þó ekki sé kvikað frá Bibl- íulegum, evangeliskum kristindómi. Heimsráð kirkna, sem án efa hefur leitt margt gott af sér um árin, hefur hins vegar smátt og smátt breytt um stefnu og grundvöll, þótt hann í upp- hafi hafi verið góður. „Allir eiga þeir að verða eitt", var takmark samtak- anna eins og margra annarra alþjóð- legra hreyfinga (sbr. einkunnarorð K. F. U. M.). En einingin verður að vera í Kristi Jesú, sem dó á krossi, var grafinn og reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, en ekki í einhverjum Kristi, sem liggur hulinn í trúarbrögð- unum. „Ef einhver boðar annað fagnaðar- erindi en það, sem vér höfum boðað yður", segir Páll postuli í Galatbréf- inu, „þá sé hann bölvaður”. Hér er ekki skafið af hlutunum, hér talar sá, sem hefur reynt sannleiksgildi fagn- aðarerindisins, kristniboðinn, sem sagði: „Vei mér ef ég boðaði ekki fagnaðarerindið." Páli var það full- komlega Ijóst, að hann var erindreki í Krists stað og átti að biðja í Krists stað: Látið sœttast við Guð (11. Kor 5:19n). Kristniboðseldurinn, sem kviknaði á hvítasunnudaginn forðum, hefur ekki slokknað og mun ekki slokkna. Það eru óneitanlega margir, sem hafa reynt að slökkva hann og enn fleiri munu reyna það með nýjum „slökkvi- tœkjum". Kirkja Krists er og verður alltaf að vera stríðandi kirkja, kirkja, sem berst ekki í óvissu, heldur öruggu trausti til hans, sem er sigurhetjan, konungur konunganna, Drottinn, Jesús Kristur. Skrifað í Osló á aðventu 1973 Jón Dalbú Hróbjartsson. HEIMILDIR: Peter Beyerhaus: Krise i missionen, Oslo 1970' O. G. Myklebust: Mission i en ny tid, Osló 71- E. Molland: Konfessionskunnskap, Oslo '61- Wislöff/Beyerhaus: Mission Guds redningsaksjon, Oslo '73. World Concil of Churches: Bangkok Assembly 1973. Beyerhaus: Die Weltenkonferenz von Bangkok- personliche Eindruke. Timaritsgreinar: Torvald Oftested: Kritisk analyse av tendenser og synsmaater innen den ökumeniske bevegelse i dag, TTK 3/73. Tor Jörgensen: Bangkok '73: Frelse i dag, tlfð theologi 2/1973. Beyerhaus: Utfordringen fra Bangkok, Fas Grunn 5/73. ^Jgl* Frankfurter Erklárung zur Grundlagkrise Mission. 336
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.