Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 60
arnir voru ekki að kvarta, en okkur var skemmt, þegar þeir töluðu um þetta heita sumarveður. Það, sem þó tók hinni íslenzku nóttúrufegurð langt fram var gest- risnin, óstúðin og lifandi óhugi fólks- ins, sem tók okkur opnum örmum. Gamlir og nýir vinir, sem voru okkur svo góðir, eru svo margir, að við lót- um nœgja að minnast ó Sigurbjörn Einarsson biskup, frú Magneu og fjöl. skyldu þeirra, en hjó þeim höfðum við höfuðstöðvar okkar í Reykjavík. Það var eins og við vœrum umlukt kœrleika Guðs í nóvist þeirra, og það var einmitt það, sem einkenndi ís- landsdvölina alla. Ég hafði þegið boð biskups, að prédika og flytja nokkra fyrirlestra og taka þótt í umrœðum prestanna ó hinni órlegu prestastefnu Islands. Prestastefnan er venjulega haldin í Reykjavík, en í þetta sinn var hún sett í hinni fögru Akureyrarkirkju og fram haldið inn í sveitinni framan við Akureyri, þar sem skóla hafði verið breytt í sumarhótel. Ég fékk þarna tœkifœri til að end- urnýja kynni við presta, sem ég hafði hitt ó íslandi, þegar ég ótti þar heima, og nokkra, sem ég hafði hift hér fyrir vestan, en skemmtilegast var þó að endurnýja kynnin við nokkra úrvals „miðaldra" presta, sem verið höfðu nemendur mínir 15 órum óður, Það vakti einnig athygli mlna, hve vand- aðir og góðir kirkjumenn flestir hinir yngri, nýju prestar eru. Það var okk- ur hjónunum, Ethel og mér, Ijóst, að flest það kirkjufólk, sem við vorum samvistum við og kynntumst meðan ó heimsókninni stóð, leggur sig allt fram í þjónustunni við kirkju og kristni. Þetta ó við bœði um lœrða og leika, í sveitum og bœjum. Þegar við vorum aftur komin heim til Ameríku, þó vorum við snortin af þakklœti fyrir þessa lífsreynslu og fyrir alla okkar góðu vini. Við finn- um, að nú metum við meir og betur en nokkru sinni fyrr þó andlegu og menningarlegu arfleifð, sem okkur hefir verið gefin. Sú arfleifð hefk orðið okkur dýrmœtari við ferðalagið til íslands sumarið 1973. Um leið og við sendum þakkir okkar til biskups- ins og þjóðarinnar og kirkjunnar, sem hann þjónar og er fulltrúi fyrir, Þa gerum við það í anda lofgerðarinnar- „Lofið Guð, sem gefur alla gœzku. Harald S. Sigmar. 346
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.