Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 68

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 68
hjá Húsameistara ríkisins og gerir til- lögur um endurbœtur bygginga á prestssetrum. Engir útgjaldareikning. ar þessu viðkomandi eru greiddir í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu nema þeir séu fyrst undirritaðir hjá þessum fulltrúa Húsameistara ríkisins. Eftirlitsmaður kirkjugarða situr í Hveragerði og er helzt að ná til hans þar. Á biskupsskrifstofu, sem er á enn öðrum stað, starfa a. m. k. fjórir starfs- menn að hinum ýmsu málefnum kirkjunnar: biskupsritari, við ýmiss konar afgreiðslu, œskulýðsfulltrúi og fulltrúi hans, við œskulýðsmál, sum- arbúðamál o.fl. og framkvœmdastjóri hjálparstofnunar kirkjunnar. Allt þetta starf þarf fjármögnun frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, er sœkir féð til fjárveitingarnefndar Alþingis, þann. ig að starfskraftur biskups, sem yfir- manns biskupsskrifstofu, fara œrið til þess að knýja á um fjárveitingar til hinna ýmsu málefna. Enginn einn að- ili virðist bera ábyrgð á fjármálum kirkjunnar. Þannig leyfist að selja prestssetursbústaði fyrir tugi milljóna á sama ári og viðhald og endurbygg- ingar á öllum prestssetursbústöðum nema 12 milljónum. Einnig hefur leyfzt að selja undan kirkjunni kirkjujarðir og hluta kirkjujarða án þess að kirkj- an hafi notið góðs af á nokkurn máfa. Margt fleira mœtti telja til, sem nefnd- in rœddi sín í millum og tók tillit til í sambandi við þessar tillögur um nýja starfshœtti kirkjunnar. Þessar tillög- ur verður þó að skoða sem frumdrög eða umrœðugrundvöll, sem senda yrði prestastefnu og Kirkjuþingi, ef héraðsfundur Rangárvallaprófasts- dœmis samþykkti. Eftirfarandi tillögur var millifunda- nefnd Rangárvallaprófastsdœmisásátt um að senda í meginatriðum frá sér fyrir Héraðsfund 1973: STARFSHÆTTIR KIRKJUNNAR 1. Kirkjuþing: Það komi saman 1 Reykjavík 3ja hvert ár, seinni hluta júní. Biskup (slands sé forseti þingsins og stjórnandi. Þingsetu hafa allir starf- andi sóknarprestar landsins ásamt einum leikmanni úr hverju prestakallú (tveir leikmenn úr tvímennispresta- köllum) kosnum af héraðsfundi haust- ið áður. Kirkjuþing starfi í tvo daga °9 taki einungis fyrir eftirfarandi máh a) áður samþykkt mál frá árlegam leikmanna- og prestastefnum 1 hvoru biskupsdœmi fyrir s|9; Kosin millifundanefnd útibúi málið skriflega fyrir þingið °9 fylgi því úr hlaði. b) áður samþykkt mál af presta félögum og Prestafélagi íslands/ og sé þeim fylgt úr hlaði á sama hátt og í a-lið. c) mál frá framkvœmdastjorn kirkjuráðs, og sé þeim hlaði á sama hátt og í a' 1 þ. e. skriflega. Öll mál, sem berast kirkjuþingi Þur ^ að hafa borizt þeim, sem þingse hafa, með minnst mánaðar fyrirvaröj ásamt greinargerð flutningsmanna- lok kirkjuþingsins fari fram kosnm til kirkjuráðs, skv. nr. 2. ., 2. KirkjuráS: Það fari með Yfirst|^T1. kirkjunnar og komi málefnum, s þykktum á kirkjuþingi, til r kvœmda. Sjálfkjörnir í kirkjuráði 354

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.