Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 68
hjá Húsameistara ríkisins og gerir til- lögur um endurbœtur bygginga á prestssetrum. Engir útgjaldareikning. ar þessu viðkomandi eru greiddir í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu nema þeir séu fyrst undirritaðir hjá þessum fulltrúa Húsameistara ríkisins. Eftirlitsmaður kirkjugarða situr í Hveragerði og er helzt að ná til hans þar. Á biskupsskrifstofu, sem er á enn öðrum stað, starfa a. m. k. fjórir starfs- menn að hinum ýmsu málefnum kirkjunnar: biskupsritari, við ýmiss konar afgreiðslu, œskulýðsfulltrúi og fulltrúi hans, við œskulýðsmál, sum- arbúðamál o.fl. og framkvœmdastjóri hjálparstofnunar kirkjunnar. Allt þetta starf þarf fjármögnun frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, er sœkir féð til fjárveitingarnefndar Alþingis, þann. ig að starfskraftur biskups, sem yfir- manns biskupsskrifstofu, fara œrið til þess að knýja á um fjárveitingar til hinna ýmsu málefna. Enginn einn að- ili virðist bera ábyrgð á fjármálum kirkjunnar. Þannig leyfist að selja prestssetursbústaði fyrir tugi milljóna á sama ári og viðhald og endurbygg- ingar á öllum prestssetursbústöðum nema 12 milljónum. Einnig hefur leyfzt að selja undan kirkjunni kirkjujarðir og hluta kirkjujarða án þess að kirkj- an hafi notið góðs af á nokkurn máfa. Margt fleira mœtti telja til, sem nefnd- in rœddi sín í millum og tók tillit til í sambandi við þessar tillögur um nýja starfshœtti kirkjunnar. Þessar tillög- ur verður þó að skoða sem frumdrög eða umrœðugrundvöll, sem senda yrði prestastefnu og Kirkjuþingi, ef héraðsfundur Rangárvallaprófasts- dœmis samþykkti. Eftirfarandi tillögur var millifunda- nefnd Rangárvallaprófastsdœmisásátt um að senda í meginatriðum frá sér fyrir Héraðsfund 1973: STARFSHÆTTIR KIRKJUNNAR 1. Kirkjuþing: Það komi saman 1 Reykjavík 3ja hvert ár, seinni hluta júní. Biskup (slands sé forseti þingsins og stjórnandi. Þingsetu hafa allir starf- andi sóknarprestar landsins ásamt einum leikmanni úr hverju prestakallú (tveir leikmenn úr tvímennispresta- köllum) kosnum af héraðsfundi haust- ið áður. Kirkjuþing starfi í tvo daga °9 taki einungis fyrir eftirfarandi máh a) áður samþykkt mál frá árlegam leikmanna- og prestastefnum 1 hvoru biskupsdœmi fyrir s|9; Kosin millifundanefnd útibúi málið skriflega fyrir þingið °9 fylgi því úr hlaði. b) áður samþykkt mál af presta félögum og Prestafélagi íslands/ og sé þeim fylgt úr hlaði á sama hátt og í a-lið. c) mál frá framkvœmdastjorn kirkjuráðs, og sé þeim hlaði á sama hátt og í a' 1 þ. e. skriflega. Öll mál, sem berast kirkjuþingi Þur ^ að hafa borizt þeim, sem þingse hafa, með minnst mánaðar fyrirvaröj ásamt greinargerð flutningsmanna- lok kirkjuþingsins fari fram kosnm til kirkjuráðs, skv. nr. 2. ., 2. KirkjuráS: Það fari með Yfirst|^T1. kirkjunnar og komi málefnum, s þykktum á kirkjuþingi, til r kvœmda. Sjálfkjörnir í kirkjuráði 354
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.