Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 76

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 76
látin leika þar lausum hala til sundr. ungar. Nœstu 25 ár verða án efa mótunar- ár sem hin fyrri. Alkirkjuráðið hefir ekki orðið það kristna samfélag, sem því var œtlað. Framtíðarverkefni verða því þau, sem einkennast af kjörorði samtakanna: „AÐ JÁTA DROTTIN JESÚM KRIST SEM GUÐ OG FRELS- ARA". SambúS ríkis og kirkju í Austur- Þýzkalandi Kirkjan í Austur-Þýzkalandi hefir mjögi veika stöðu eins og gefur að skilja í kommúnista ríki. En ungt fólk metur og sér þjónsstöðu kirkjunnar, því að þjónsstöðu hennar fylgir einnig þján- ing. Þjóðkirkjan, Volkskirche, sem er evangelisk er þó ekki eins líflaus eins og ýmsir gœtu œtlað, þótt hún hafi orðið fyrir miklum þvingunum. Ellefu milljónir manna eru skráðir meðlimir hennar en íbúar eru í heild 1 8 milljón- ir. Raunverulegt kirkjufólk er þó ekki nema einn af hundraði, þá er átt við þá, sem sœkja reglulega kirkju. Kirkj- um hefir ekki verið lokað sakir vönt- unar á tilbiðjendum og hörgull er ekki á prestum eins og cetla mcetti i slíku ríki. Hinn rómversk-katólski minni hluti sœkir mjög vel kirkju og heldur vel saman. Hinir rómversku njóta mjög íhaldssamrar leiðsagnar, og það virð- ist valda því, að stjórnin veitir þeim ýmis forréttindi, sem evangelískir menn fá ekki notið. Ríkisvaldinu fell- ur þessi ihaldssemi vel í geð. Verður þó að segja, að margir hinna yngri katólsku presta vildu gjarnan taka til hendinni í þjóðfélagsmálum, en þeim er haldið niðri bœði af ríkisvaldinu með hótunum sínum og hugmynda- frœðilegu þvingunum og af kardinála sínum, sem telur þessa íhaldsserru viturlega í sambúð við ríkið. Megin hluti kristinna manna teljast til hinna evangelisku kirkjudeilda. Austur- Þýzkaland er raunar föðurland hinnar lúthersku siðbótar. Töluverð spenna rikir milli hinnar evangelísku kirkju og ríkisins, en það virðist einnig vera nokkurs konar samkomulag um gagn- kvœmt afskiftaleysi á yfirborðinu og gagnkvœma viðurkenningu. Þegar minnzt var 450 ára afmcelis lúthersku siðbótarinnar fyrir nokkrum árum, þa hélt hin guðlausa ríkisstjórn Austur- Þýzkalands upp á það og gaf úr fri' merki í tilefni þessara tímamóta. Sam band lútherskra kirkna lýtur forustu, sem sýnir yfirvöldum vissa hollustu en engan undirlœgjuhátt. Á kirkjufun um og þingum er vandi kirkjunnar rœddur opinskátt í áheyrn ríkisfulltruC/ sem þar krefjast að vera viðstad ir- Ríkisvaldið er þar gagnrýnt. Þetta sýn^ ir að ofsókn á hendur kirkjunni ekki öðru vísi en óbein. Kirkjan a miklum erfiðleikum. Hún fœr að vl5^ að kjósa leiðtoga sína án íhlutuna, ríkisins, en hún fœr ekki að ráða P hverjir verði kennarar í guðfrœði,v íkisvald10 háskólana. Þannig hefir rik kkru aðstöðu til þvingana og að no ^ leyti getur það ráðið, hvers kor^ starfsmenn kirkjan fœr. Enginn inn maður fœr að vera kennari við un skóla ríkisins. Hér rœður því þvinð og réttindamissir. ef Einn erfiðasti vandi kirkjunnar, 362
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.