Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 77

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 77
sa, hve háð hún er vinum sínum ! Vestur-Þýzkalandi um fjárhag. Svo virðist sem helmingur fjárþarfar kirkj- unnar komi frá Vestur-Þýzkalandi. Án Peirrar hjálpar fceri öll kirkjuleg starf- semi ur skorðum. Ríkisvaldið lœtur sér Pessa aðstoð vel líka, því að það nýtur hennar að vissu leyti, þar eð ^sar stofnanir, svo sem hceli og lukrunarheimili eru rekin af kirkjunni fyrir þetta fé. Staða kirkjunnar í Aust. ur-Þýzkalandi er ncesta öryggislaus, en beinar ofsóknir eru ekki taldar vera þar. Staða kirkjunnar í Póllandi er tal- in vera svipuð og eru þetta einu kommúnistalöndin, sem ekki beita kristna menn beinni ofsókn, heldur láfa sér ncegja að bregða fœti fyrir kirkjulega starfsemi, þar sem ríkis- valdinu þykir hagkvœmt. pI^rmdi íslenzku kirkjunnap l^ginn einn aðili virðist bera ábyrgS á fjármálum kirkjunnar. Þannig ,st seUa prestssetursbústaSi fyrir tugi milljóna á sama ári og £ ald og endurbyggingar á öllum prestssetursbústöSum nema 12 millj- ki k-tí1- ^nn'9 hefur leyfzt aS selja undan kirkjunni kirkjujarðir og hluta Íujar5a án þess aS kirkjan hafi notið góSs af á nokkurn máta. Sjá hl|ogur Rangœinga bls. 354. 363

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.