Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 77
sa, hve háð hún er vinum sínum !
Vestur-Þýzkalandi um fjárhag. Svo
virðist sem helmingur fjárþarfar kirkj-
unnar komi frá Vestur-Þýzkalandi. Án
Peirrar hjálpar fceri öll kirkjuleg starf-
semi ur skorðum. Ríkisvaldið lœtur sér
Pessa aðstoð vel líka, því að það
nýtur hennar að vissu leyti, þar eð
^sar stofnanir, svo sem hceli og
lukrunarheimili eru rekin af kirkjunni
fyrir þetta fé. Staða kirkjunnar í Aust.
ur-Þýzkalandi er ncesta öryggislaus,
en beinar ofsóknir eru ekki taldar vera
þar. Staða kirkjunnar í Póllandi er tal-
in vera svipuð og eru þetta einu
kommúnistalöndin, sem ekki beita
kristna menn beinni ofsókn, heldur
láfa sér ncegja að bregða fœti fyrir
kirkjulega starfsemi, þar sem ríkis-
valdinu þykir hagkvœmt.
pI^rmdi íslenzku kirkjunnap
l^ginn einn aðili virðist bera ábyrgS á fjármálum kirkjunnar. Þannig
,st seUa prestssetursbústaSi fyrir tugi milljóna á sama ári og
£ ald og endurbyggingar á öllum prestssetursbústöSum nema 12 millj-
ki k-tí1- ^nn'9 hefur leyfzt aS selja undan kirkjunni kirkjujarðir og hluta
Íujar5a án þess aS kirkjan hafi notið góSs af á nokkurn máta.
Sjá
hl|ogur Rangœinga bls. 354.
363