Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 80

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 80
við samverkamenn Guðs, á sama hátt og í I. Kor. 3,9. Og hér stendur post- ulinn og þeir hinir, sem hann á við, er hann segir „vér", í undarlegri afstöðu til hinna, sem hann beinir orðum sín- um til: „Guðs samverkamenn erum vér" ritar hann og heldur síðan áfram: „Guðs akurlendi, Guðs hús eruð þér". Bœði akurlendið og húsið sýna okk- ur, að hér er átt við þiggjanda, objekt, þess rœktunar og uppbyggingarstarfs, sem Guð vinnur og samverkamenn hans. Við verðum að skilja 6,1 á sam- svarandi hátt: Nokkrir eru kallaðir á sérstakan hátt og eru „samverka. menn", meðan aðrir kristnir menn eru þeir, sem starfað er á meðal, og á- minningin til þeirra er þessi: „En sem samverkamenn hans áminnum vér einnig, til þess að þér skulið ekki til einskis hafa meðtekið náð Guðs." í sambandi við „þjónustu friðþœg- ingarinnar" er einnig alveg Ijóst, að þessi þjónusta, eða þá þetta „em- bœtti" er sérstaks eðlis: Það er talað um „erindreka í Krists stað", og enn- fremur: „Vér biðjum í Krists stað". Og áfram: „Hann gaf oss þjónustu sáttargjörðarinnar", og: „Fól oss á hendur orð sáttargjörðarinnar". Þessi þjónusta felur í sér, að við erum sam- verkamenn Guðs á svo sérstakan og náinn hátt, að ritað er, að það er „eins og það vœri Guð, sem áminnti fyrir oss'*. Þetta „eins og" er alls ekki einhver innihaldslaus samlíking, heldur er þetta þýtt þannig á sœnsku: „Það er Guð, sem áminnir fyrir okkar munn". Þegar þetta er mögulegt, á það rót sína í því, að Guð „fól oss á hendur orð sáttargjörðarinnar". f sœnsku þýð- ingunni segir: „Hann hefur trúað oss fyrirorði sáttargjörðarinnar,". í norskri ritskýringu frá fyrri árum voru menn svo djarfir að segja: „í þessari stöðu er hann beinlínis sjálfur meðvitandi um, að hann er staðgengill Krists" (Odland í skýringu á II. Kor. 5,20). í nútímaguðfrœði norskri er það „staðgönguhugmyndin" (representa- sjónstanken), sem rœtt er um í þessu sambandi. í hvaða skilningi getum við út frá Nt. talað um slíka „Kristsstað- göngu"? Er hér um að rœða, að sér- stökum „embœttismönnum" kirkjunn- ar sé trúað fyrir þessu, eða hefur kirkj- unni allri verið trúað fyrir því eða öll- um trúuðum mönnum á sama hátt? í sœnskri guðfrœði fáum við afar áhugaverða mynd af guðfrœðileg®-1 vinnu, sem fjallar um þessa spurn- ingu og aðrar henni skyldar. Þá á eg sérstaklega við „Prestsembcettið. Bók um embœttishugtak ólíkra kirkju- deilda" (útg. H. Blennow 1951) °9 „Bó'k um embœtti kirkjunnar" (útg. Hþ Lindroth 1951), ásamt því mati a Erik Em- þessu embœttishugtaki, sem Per Persson framkvœmir í grein sinni , bœtti kirkjunnar sem Kristsstaðgangu (Lund 1961). í þessu sambandi ver ur einnig að nefna danskt framlag ' hinnar norrœnu umrœðu um embcettis hugtakið: „Embœtti kirkjunnar' e^'r Regin Prenter (1965). Norska framluð ið í þessari umrceðu er lítið að vöxt- um, mest stuttar greinar. Samt ver Ijóst, að menn eru ekki að reyna a koma sér hjá því að glíma við Þe^j' vandamál. Það sýna tvö nefndará ' „Starfsverkefni prestsins og kröfut^ ar til prestsmenntunarinnar 1972:31) og „Norska kirkjan og ríkið- 366
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.