Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 82

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 82
mannlegum deilumálum, heldur er hann hluti af trúarlegu viðhorfi: Við getum ekki rifið burtu einstaka hluta úr miklu raunalegu samhengi, hinu œpandi ósamrœmi tilverunnar, og sagt, að nú reynum við að leysa þenn- an hluta vandamálsins, síðan getum við e. t. v. leyst aðra hluta þess hvern fyrir sig, þannig að við getum fœrt allt í lag með því að samrœma allar þessar hlutalausnir. Ef rót hins illa er, að maðurinn hefur gjört uppreisn gegn Guði, þá hljóta allar lausnir að verða annaðhvort afbökun á innihaldi hins illa eða frestun á yfirvofandi hörmungum, ef ekki er komizt fyrir rót meinsins, þ. e. a.s. ef maðurinn kemst ekki aftur í þá afstöðu til Guðs, sem guðsmynd hans hefur gjört að tak- marki lífs hans. Dœmi um þetta samrœmi milli frið- þœgingarinnar í Kristi í þessum stranga trúarlega skilningi, og frið- þœgingarinnar manna á meðal, sjá- um við hinum alkunna kafla í Efesus- bréfinu, þar sem segir svo (2,14-16): „Því að hann er vor friður. Hann hefur sameinað hvoratveggja og rifið nið- ur millivegginn, sem skildi þá að . . . fjandskapinn ... til þess að sœtta þá báða, sameinaða í einum líkama, við Guð með krossi sínum, er hann með honum hafði deytt fjandskapinn." Hér er talað um friðþœgingu á þann hátt, að menn leiðast auðveldlega til þess að hugsa sem svo, og þannig hafa margir ályktað, að hér sé talað um friðþœginguna, — þá sáttargjörS milli Guðs og manna, sem við lýsum venju- lega með þessu orði, — meðan hér er eins og við vitum átt við spennuna, andstœðurnar, fjandskapinn milli Gyðinga og heiðingja. Friðþœgingar- meðalið er „blóð Krists". Þessi sáttar- gjörð átti sér stað á „krossinum". Þar varð hún möguleg. Og áhrif friðþœg- ingarinnar breiðast út um allan heim- inn, sem skapaður er af Guði, um tíma og eilífð, eins og gárur á vatnsfleti. Eins og áður er að vikið, munum við ekki hér reyna að kanna hinar djúpstœðu ástœður friðþœgingarinn- ar. Og þó að við reyndum það, mund- um við í öllu falli fyrr eða síðar stanza við spurningar, sem okkur vceri um megn að svara. Hér get ég aðeins minnt á, hvernig Odeberg orðaði þetta eitt sinn á sinn sérkennilega hatt- Hann vitnar til orðanna: „Guð scetti heiminn við sig“, og segir síðam „Þetta er ómögulegt orðalag, af þ^| að það, sem gjörðist, er ómögulegt- Sem sagt „ómögulegt" — og þó hef- ur það gjörzf. Og það, sem hefur gjörzt, tá'knar upphaf nýs tímabils, róttœka breyt- ingu á þeirri aðstöðu, sem ekki aðeins maðurinn er í, heldur einnig Gu sjálfur (Róm. 3,25-6). Við sjáum aftut og aftur í Nt.: Með hinni óskiljanlegu staðreynd friðþœgingarinnar hefst róttœk breyting milli þess, sem áður var og nú er. Þessi aðskilnaður er samtímis fast ákveSin söguleg staSreynd og sföð°9 nýr möguleiki, sem manninum er g inn í sögulegu samhengi hvers tima Friðþœgingin er fœrð í eitt skipti fyr^ öll, og þó fullkomnast hún stöðugt a nýjan leik, þegar það undur gjör|S < að maður hlýðir kalli fagnaðarerin ^ insins og gefst upp fyrir þeim leika, sem barðist gegn reiðinni ° vann sigur yfir henni. 368
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.