Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 83

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 83
Á þessum mótum tíma og ei- lífðar er unnt að tala um þjónustu friðþœgingarinnar og gjöra þar með rað fyrir, að menn, sem sjólfir eru al- 9|órlega hóðir hinni raunverulegu v©rkan friðþœgingarinnar, geti lagt S|ff af mörkum til þess, að móttur friðþœgingarinnar í heimi okkar rnannanna geti náð til nýrra manna, manna, sem lifa undir reiðinni, en eru skapaðir til samfélags við Guð. ^annig metur postulinn starf sitt. ^riðþœgingin er fullkomnuð stað- r&ynd: Guð sœtti heiminn við sig. En nu kemur maður, sem hrópar til ann- Urra manna: „Látið sœttast við Guð." ann á engan þátt í því, að friðþœg- 'ngin er til okkar komin í sögunni. En ann leggur sitt af mörkum til þess, a áhrifin af þessari sögulegu stað- mynd mœti mönnum enn i dag sem °ð, nnöguleiki, sem verður aftur |a nvirkur og á hinn fyrsta hvíta- sunnudag fyrir afturhvarf og trú. Nú gœti einhver ykkar e. t. v. bent a; að postulinn segi einhvers staðar þ'að að um' að hann „uppfylli . . . ' fern enn vantar á Krists-þjáning- L nar (Kól. 1,24). Síðar munum við Dendn ' i I , a- hvar þessi hugsun kemur ej 1 "þjánustu friðþœgingarinnar", ^ns og Vj§ höfum talað um hana n9að til. En eitt er fullvíst: Engin gr nUsta okkar hálfu getur komið til gÍQ^ ' stað þess, sem Guð hefur þa ' Kr'sti. Friðþœging Krists, fórn °a Sri^r'r syndir okkar er fullkomnað skirS- * Verk Hún var fœrð eitt hefur' kyr'r ol1"' °9 »með einni fórn sem u Um aiciur fullkomnað þá, 14) öTl aðir verða" (Hebr. 10,10 og boðun Páls útilokar þann möguleika, að við mennirnir þurfum að „bœta einhverju við" verk Guðs. En hverjir eru svo kallaðir til þess- arar þjónustu friðþœgingarinnar? í grundvallaratriðum eiga allir menn sama rétt og hafa sömu skyldu til þess að ganga inn í þessa þjónustu. Hér má nefna dœmi frá sœnskri guð- frœði, þar sem þessar spurningar eru mjög á dagskrá um þessar mundir. „Eins og Guð var í Kristi og friðþœgði heiminn við sig, þannig er Kristur nú í hinum kristna manni" (Odeberg). Eða: „Sérhver kristinn maSur getur verið „náunga sínum Kristur", þegar þess er krafizt af honum að gefa ná- unga sínum í neyð hans það orð fyrir- gefningarinnar, sem hann sjálfur hef- ur þegið af Kristi" (P. E. Persson). Hver kristinn maður á að lifa og starfa í þjónusfu friðþœgingarinnar, ekki að- eins í bœn sinni og vitnisburði í lífinu, heldur einnig með vitnisburði í orði. Guðs ríki hefur ekki komið í tíma og rúmi aðeins fyrir þjónustu „sérfrœð- inganna". „Orðrómurinn um hann" hafði svo óendanleg mikið gildi, meðan hann sjálfur gekk um götur og stíga. „Orðrómurinn um hann" hefur jafnmikið gildi í dag. Orð Jesú, er hann sagði: „látið Ijós yðar lýsa mönnunum", gilda fyrir alla lœri- sveina hans á öllum öldum. Þau eru áminning til þeirra um að flytja öðr- um mönnum þann sannleika, sem þeir sjálfir hafa þegið. Það var „allur flokkur lœrisveina hans", sem lofaði hann hárri raustu „fyrir öll þau krafta- verk, er þeir höfðu séð" (Lúk. 19,37), en ekki aðeins þeir tólf. Og Jesús not- ar einmitt þarna tœkifœrið til þess að vísa á bug gagnrýni með því að segja: 369

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.