Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 87

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 87
ven|ulegt starf. En tilgangur þess má aldrei gleymast. Einn af fyrstu nor- rœnu guðfrœðingunum í þjónustu- guðfrœði eftir siðbót (Níels Hemming. sen) reyndi að safna saman öllum þeim heitum eða titlum, sem Biblían n°tar um hlutverk prestsins. í bókinni '<Prestur“ nefnir hann þessa titla: Prestarnir eru prophetœ, speculatores, tubce Dei, prœcones Dei, legati, servi, testes, episcopi, oeconomi, architecti, 'ux mundi, sal terrœ, piscatores hom- inum, seminatores et agricolce, pres- yteri og pastores. Hér er ekki um að r®ða margs konar hlutverk, heldur Sam° blut lýst á margvíslegan og rrtismunandi hátt. Og aðalatriðið get- Ur ekki verið annað en það, sem Guð sjálfur hefur verið að gjöra frá upp- Qfi sköpunar til loka tilverunnar: að ,°ma á því raunverulega sambandi l milli Guðs og manna, sem allt starf ans ' sögunni beinist að. Gg miðlœg í þessu starfi er sú Plonusta, sem við erum kallaðir til, 6attargjörðin er fullkomnuð. Við er- j:m.oo ^eirr' aðstöðu, að ,,hið gamla er vQri ' sÍá allt er orðið nýtt“. Og allt ^er ur nýtt, þegar fagnaðarerindið m,Ur til nýrra þjóða og hjartna. Ie iá eigum að boða með myndug- in a orð afturhvarfsins og fyrirgefn- öld^b Syndanna a okkar undarlegu stað‘Þa^ °*<i<ur a^ 9Íara </í Krists siálf er "eins °9 Guð áminni Ve , Ur fyrir okkar orð“. Það er hlut. um Predii<unarfrœðinnar að fjalla OqV0 ^Vern hátt þetta verði gjört. gU Ver einstakur prédikari verður að un þ ^etta við hverja nýja prédik- Vl að hér er um stórkostlega hluti að rœða. Hér er um að rœða eilíft hlutskipti mannsins. Höfuðjátning okk- ar leggur áherzlu á þetta með því, hvernig upphafsgreinum hennar er raðað (Ág,sb. játn. 2—5). Eftir að hinn voldugi raunveruleiki syndarinnar hefur verið leiddur í Ijós í 2. grein, fylgir kenningin um Guðs son (Ágsb. 3). Þar segir, að persóna hans og verk merki, að hann „átti að scetta föðurinn við okkur og vera fórn, ekki aðeins fyrir erfðasyndina, heldur einnig fyrir allar verknaðarsyndir mannanna". Fjórða grein fjallar um, hvernig þetta verk fyrir réttlœtinguna kemur því til leiðar, að við erum náð- aðir og eignumst fyrirgefningu synd- anna fyrir sakir Krists — óverðskuldað fyrir trú. Síðan kemur 5. grein um þau „meðul" eða „tceki", sem gjöra okkur kleift að eignast þessa trú, og til þess var „sett þjónusta boðunar fagnaðar- erindisins og útdeilingar sakrament- anna". Þýzkur texti orðar þetta sama svo: „Gott hat das Predigtamt ein- gesetzt" o. s. frv. (Við verðum að ákveða merkingu Predigtamt út frá samhliðahugtökum. Það er „þjónusta þess að kenna fagnaðarerindið og út- deila sakramentunum". Þar með nœr það yfir allt starf prestsins að boð- uninni — frá prédikuninni í guðsþjón- ustunni og til notkunar skriftanna á lögmáli og fagnaðarerindi fyrir hinn einstaka mann. Og hér er sérstaklega nefnd ábyrgð hans á réttri meðferð sakramentanna, Hins vegar cetti hug- takið „Predigtamt" að fá okkur til þess að meta allt hið margþœfta starf okk- ar eftir þessum mœlikvarða.) Hvorki Ritningin né játningin þekkja neinn 373

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.