Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 89

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 89
Friðþægingin að ofan eftir BERTIL E. GÁRTNER, biskup 1. Efnið er nœstum ótœmandi. Nauðsynlegt er að afmarka það skýrt. Ógjörlegt er að nefna allar hinar |^orgu myndir, sem á einn eða annan , tt skýra friðþœgingarhugtakið. Þess 1 stað œtla ég að reyna að halda mig v'ð grundvallaratriði Nt. um endur- uPptöku hins rofna sambands milli Guð og manns. 2- Grundvöllur allrar umrœðu um r‘ðþœginguna að ofan er ófrelsi ^nnsins í þessum heimi undir valdi ins i||a, syndar, dauða, andstöðu við T’uð' Róm. 3,23; 5,6—10; 8, 7—8; Kól. '^3- Sambandið milli Guðs og manns, Sern óformað var í sköpuninni, er rofið. , Friðþœgingin í Kristi felur í sér °ftceka breytingu fyrir manninn. Guð e Ur sjólfur sœtt heiminn við sig. K°r- 5, 18—19. Eitt af grundvall- ar°rðum Nt., sem skýrir hið róttœka r)nihald friðþœgingarinnar, er orð- stofn s°gnorðsins allass — sem merkir "WO llio UIIU33 -- OCl I I IIICI Ml reyta, skipta um, umbreyta. Með einföldun tjóningarformsins gœtum við sagt, að friðþœgingin í Kristi sé hin mikla umbreyting, II. Kor. 5,21. Kristur var ón syndar. Maðurinn var syndari. Umbreytingin felur í sér, að hann tekur synd okkar. Maðurinn ótti hvorki réttlœti né heilagleika, Kristur ótti hvorttveggja. Þetta fœr maðurinn í skiptum. Hlutskipti mannsins var dauði. í Kristi var ekki dauði, heldur líf. Hann tók dauðann á sig, maður- inn fékk lífið í staðinn. Kól. 1,21—22. Þessi umskipti fela í sér svo algjöra breytingu, að só, sem trúir og er „í Kristi", verður ný sköpun, eignast nýja lífsstefnu. Róm 5,5; Gal. 2,20. 4. Þessi hugmynd um umbreyting- una sem tjóning friðþœgingarinnar milli Guðs og manns er ein af for- sendunum fyrir hinni miklu óherzlu Póls ó réttiœtingunni af nóðinni einni. Friðþœgingin að ofan er forsenda fyrir „af nóð einni saman". 5. Friðþœgingin er ekki aðeins spurning um burttekt sektar. Hún tjóir 375

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.